Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 40

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 40
eiginleg vöruinnkaup, sameiginleg- ur rekstur einstakra verzlana eða framleiðslufyrirtækja hlaut að verða þeim bæði hagur og styrkur. Harð- vítug samkeppni milli þeiri'a gat vart komið til greina, þar sem þau öll lilutu að telja, að mesta nauðsyn bæri til að keppa við kaupmenn, en ekki að eyða kröftunum í innbyrðis baráttu. Það kemur líka fljótlega í ljós, að þótt þannig tækist til í upphafi, að hreyfingin yrði klofin, er mikil við- feitni til samvinnu og samheldni á milli þessaia félaga. Nokkur sam- vinna var þegar frá upphafi á milli Kaupfélags Reykjavíkur og Kaup- félags alþýðu. Er þar sérstaklega þess að geta, að þau gerðu sameiginlega samninga um mjólkurkaup og önn- uðust sameiginlega mjólkurdreif- ingu. Síðar varð Alþýðubrauðgerð- in aðili að þessu samkomulagi í stað Kaupfélags alþýðu. Eftir að Kaup- félag alþýðu hætti starfsemi sinni hafði K. R. hug á að taka við rekstri búðar þeirrar, er það félag hafði haft í verkamannabústöðunum, og stóð í samningum um það við Al- þýðubrauðgerðina, en úr því varð þó ekki. Það má segja, að samvinna hafi átt sér stað milli Kaupfélags Reykja- víkur og Pöntunarfélagsins þegar frá stofnun þess síðarnefnda, því að í gerðabók stjórnar K. R. hinn 29. október 1934, er frá því skýrt, að ný- stofnað Pöntunarfélag verkamanna hafi farið fram á það að fá brauð í brauðgerðinni með sörnu kjörum og félagsmenn K. R. Samþykkir stjórnin að verða við þessari ósk, ef yfirbakarinn álíti það tiltækilegt. P. V. var raunar ekki formlega stofnað, þegar þessi bókun er gerð, en á öðrum stjórnarfundi þess fé- lags er á þetta minnzt. Þó er ekki hægt að sjá í bókunum, hvort úr framkvæmdum liefur orðið, og mun svo ekki hafa verið. Af frekara samstarfi þessara fé- laga seg’ir svo ekki fyrr en um það bil ári síðar, í septembermánuði 1935. Þá ritar stjórn Pöntunarfé- lagsins stjórn K. R. bréf, þar sem stungið er upp á því, að þessi tvö félög ásamt Pöntunarfélagi Verka- mannafélagsins Hlífar í Hafnarfirði taki upp sameiginleg innkaup á vör- um erlendis, og athugi enn fremur möguleika á annarri samvinnu, eins og t. d. um kaup og sölu á kolum, vefnaðarvöru o. fl. Vilmundur Jóns- son, landlæknir, hafði nú tekið sæti í stjórn K. R., og mun hann, eins og síðar kemur á daginn, hafa álitið það aðalhlutverk sitt að stuðla að samvinnu á milli neytendasamtaka bæjarins. Var honum og formannin- urn, Pálma Hannessyni, falin athug- un málsins, og eftir að þeir höfðu skilað áliti sínu, var framkvæmda- stjóranum hinn 30. september 1935 heimilað að hefja slíka samvinnu. Nokkru síðar er frá því skýrt í gerðabókum P. V., að félögin hafi keypt sameiginlega inn sykur er- lendis frá, og hafi fengizt talsvert lægra verð en ella. Síðar um haustið er einnig gerð sameiginleg vefnaðar- 70 Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.