Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 52

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 52
3. Aðrir sjóðir, sem stofnaðir kunna að verða. Sjóðir þeir, sem stofnaðir hafa verið eftir 1937, ern arðjöfnunar- sjóður og fasteignasjóður, og verður nánari grein gerð fyrir þeim síðar. Stofnsjóður er séreignarsjóður. Varasjóður er sameignarsjóður. Sjóði þessa skal ávaxta á tryggileg- an hátt, og er heimilt að nota þá sem veltufé félagsins. Réttindi og skyldur félagsmanna Félagsmaður getur orðið hver sá, karl eða kona, sem búsettur er á félagssvæðinu, er fjárráða og rekur ekki verzlun eða iðnað í samkeppni við félagið. Við inngöngu í félagið 'skal hann greiða 20 kr., og fær hann þá félagsskírteini innan 4 mánaða, sem er sönnun félagsréttinda hans. Árið 1945 var inntökugjaldið hækk- að í 20 kr., en hafði áður verið 10 kr. Stofnsjóðseign fellur til útborg- unar við andlát, brottflutning af félagssvæðinu, gjaldþrot og ef fél- agsmaður verður fátækrastyrksþurfi. Þegar stofnsjóðseign félagsmanns verður meiri en svo, að nemi árlegri úttekt hans, eins og hún hefur verið að meðaltali næstliðin 5 ár, fellur til útborgunar það, sem umfram er, niður að kr. 500.00 (var fram til 1947 300 kr.), enda hafi hann ekki skipt við félagið skemur en 15 ár. Ráðstöfun tekjafgangs Tekjuafgangi félagsins skal ráð- stafa árlega sem hér segir og í þess- ari röð, eftir því sem til hrekkur: 1. Til afskriftar af fasteignum, áhöldum og öðrum eignum félagsins. 2. í varasjóð skal leggja 1 % af viðskiptaveltu félagsins á ár- inu, auk vaxta af þeim hluta hans, sem er í veltu félagsins. 3. Af stofnsjóðseignum skal greiða vexti samkvæmt ákvörð- un félagssstjórnar, og leggja við innstæður hvers félags- manns. 4. í stofnsjóð skal leggja að minnsta kosti 3% af viðskipt- um livers félagsmanns við fé- lagið á árinu, honum til sér- eignar. 5. Til fræðslu um samvinnumál og útbreiðslustarfsemi neyt- endasamtakanna eða annarrar starfsemi til sameiginlegs gagns fyrir neytendur, eftir því, sem aðalfundur kann að samþykkja. 6. Því, sem þá er eftir, skal varið til þess að greiða félagsmönn- um arð af arðskyldum við- skiptum hvers eins við félagið á árinu. í stofnsjóð skal leggja helminginn af arði hvers fé- lagsmanns, þar til eign hans í þeim sjóði nemur 500 kr. (þessi upphæð var fram til 1947 300 kr.). Skipulag og stjórn Helztu breytingar, sem gerðar lrafa verið á lögum félagsins frá stofnun þess, snerta skipulag þess og stjórn. Upphaflega var félaginu skipt í deildir, líkt og áður hafði 82 Félagsrit KRON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.