Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 98

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 98
þeir naumast mætt á fundum. Af sömu ástæðum var minna um viðtöl fulltrúanna við félagsmenn og féllu þau niður með öllu 1941. Á árinu 1942 sagði félagsmálafulltrúinn, Guðmundur Tryggvason, upp starfi sínu og bætti það ekki úr skák. Eng- inn kom í hans stað. Ætlunin var, að framkvæmdarstjórn fengi mann sér til aðstoðar við blaðaútgáfuna, en ekkert varð úr því. Það má yfir- leitt segja, að félagsmála- og fræðslu- starfsemin hafi að mestu leyti legið niðri öll stríðsárin. Á aðalfundi SÍS árið 1939 fluttu fulltrúar KRON ítarlegar tillögur um fræðslustarfsemi samvinnufélag- anna, er samþykktar voru einróma. Helztu atriði þessara tillagna voru þau, að heimila stjórn Sambandsins að koma á námshringastarfsemi um samvinnumál, að auka og efla út- gáfu rita um sögu og grundvallar- atriði samvinnuhreyfingarinnar og önnur skyld efni, að aðstoða félögin við að halda samvinnumót, koma á fót sumarnámsskeiðum fyrir starfs- fólk félaganna og loks að hlutast til um skýrslugerðir um rekstrar- kostnað, álagningu og önnur atriði varðandi rekstur félaganna. Á þessa starfsemi Sambandsins hefur komizt nokkur skriður á s. 1. tveimur ár- um. Haustið 1940 hófst SÍS handa um stofnun bréfaskóla, og var slík starf- semi nýmæli hér á landi. í bréfa- skólanum voru kenndar fjórar námsgreinar, enska, bókfærsla, fnndarstjórn og fundarreglur, og skipulag og starfshættir samvinnu- félaga. Stjórn KRON hvatti félags- menn til þess að taka þátt í þessum námsskeiðum, ekki sízt vegna þeirra erfiðleika, sem vorn á félagsmála- starfsemi með öðru sniði. En þátt- taka félagsmanna var ekki mikil. Það gat ekki hjá því farið, að nokkurrar óánægju yrði vart meðal félagsmanna vegna þess ástands, sem ríkti í fræðslumálunum styrj- aldarárin. Á aðalfundi 1943 gat framkvæmdarstjórinn, Jens Figved, þess, að gagnrýni hefði komið fram í deildunum um of litla fræðslustarf- semi og um það, að sambandið milli félags og framkvæmdarstjórnar ann- ars vegar og fulltrúa og deildar- stjórna hins vegar, væri ekki nógu lifandi. Hann kvað þetta rétt og að brátt mundi úr því bætt, þar sem ákveðið hefði verið, að einn af fram- kvæmdarstjórnarmönnunum sæi um þennan þátt starfseminnar. Á aðal- fundinum komu fram kvartanir yfir daufu félagsstarfi og kröfur um aukna félags- og fræðslustarf- semi. Fundurinn samþykkti í einu hljóði tillögu, þar sem skorað var á stjórnina að gera nú þegar ráð- stafanir til þess, „að hið innra fé- lagsstarf verði aukið að mildum mun frá því, sem nú er, með blaða- útgáfu eða annarri þeirri tilhögun, sem félagsstjórninni þætti tiltæki- legt“. Þrátt fyrir þetta urðu engin um- skipti í þessum málum fyrr en á ár- inn 1947. Þá voru haldnir nokkrir almennir útbreiðslufundir, eitikum 128 Félagsrit KRON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.