Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 28
matvörur A, sérdeild B. Brúttóhagn-
aður, kostnaður og nettóhagnaður
1934 1935
kr. % kr. o/ /o
Seldar vörur .. 40.000 383.387
Brúttóhagnaður 3.217 8.0 16.202 9.4
Kostnaður .... 2.341 5.8 35.377 9.2
Nettóhaguaður 876 2.2 825 ' 0.2
Hin mikla hækkun álagningar-
innar, eða úr 8% 1934 í tæp 19%
1936, stafar af þeim miklu breyting-
um, sem verða á verðlagningarvenj-
um og starfsemi félagsins á þessu
tímabili. í fyrstu eru viðskiptin að-
allega pantanir og lagt á þær rétt
fyrir kostnaði, sem er mjög lítill. Á
árinu 1935 fer þetta að breytast,
álagning er hækkuð upp í 10% og
5% arður greiddur. Þetta kemur þó
ekki fram í reikningum þess árs, þar
sem þessi arður er ekki talinn með,
hvorki í brúttó- eða nettóhagnaði.
En á árinu 1936 er að fullu breytt
um verðlagningarvenjur, eins og áð-
ur hefur verið lýst, álagning hækk-
uð, en nettóhagnaði varið til arðs-
útborgunar og sjóðamyndunar. Að
nokkru stafar þessi álagningarhækk-
un af því, að farið er að verzla með
fleiri vörur, og vörur, sem krefjast.
hærri álagningar, og er því réttara
að taka álagningartöluna fyrir mat-
vörur árið 1936, 17.4%, til saman-
lmrðar, frekar en heildartöluna,
18.6%. Síðast en ekki sízt munu
búðarviðskiptin, sem hafa miklu
hærri álagningu, sífellt fara hlut-
fallslega vaxandi, enda þótt um það
séu ekki neinar upplýsingar fyrir
hendi. Kostnaðurinn sýnir einnig
eru reiknaðir í hundraðshlutum af
vörusölu:
Alls 1936 A 1936 B 1936
kr. 749.423 % kr. 626.060 % kr. 123.363 %
139.322 18.6 108.719 17.4 30.603 24.8
93.697 12.5 81.495 13.0 12.206 9.9
45.625 6.1 27.224 4.4 18.397 14.9
verulega hækkun, eða úr 5.8% 1934
í 12.5% 1936. Stafar þetta einnig al
þeirri breytingu á starfseminni, sem
á sér stað, aukningu búðarviðskipt-
anna, og ennfremur af launahækk-
unum, en í fyrstu greiddi félagið
mjög lág laun.
Eins 02' áður hefur verið tekið
o
fram, er ekki hægt að mynda sér
neina ákveðna hugmynd um, hvern-
ig kostnaður og álagning hafi al-
mennt verið í verzlunum í Reykja-
vík um þetta leyti. Þó ættu þessar
tölur að vera sambærilegar við tölur
þær frá rekstri K. R., sem áður hafa
verið tilgreindar. Sýnir sá saman-
burður, að bæði álagning og kostn-
aður hefur verið nokkuð lægri hjá
Pöntunarfélaginu. Er þetta eðlilegt
með tilliti til meiri veltu þess og
nokkuð annarra verðlagningar-
venja.
6. Efnahagur
Eftirfarandi tafla gefur yfirlit um
helztu liði í efnahagsreikningum
Pöntunarfélagsins í lok fyrsta árs-
fjórðungs 1935 og í árslok 1935 og
1936. Hefur liðunum verið raðað
saman í flokka svipað því og áður
var gert í athugunum á efnahag
K. R. Eignaflokkarnir eru fjórir,
58
Félagsrit KRON