Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 107
Stjórn KRON á fundi 6. mai 1947 (talið frá vinstri): Ari Finnsson, Jón Brynjólfsson, Guðrún
Guðjónsdóttir, Guðmundur Tryggvason, Sveinbjörn Guðlaugsson, Isleifur Högnason, Sigfús
Sigurhjartarson, Theódór B. Líndal, Þorlákur Ottesen, Kristjón Kristjónsson, Björn Guð-
mundsson, Björn Jónsson.
meira gætt manna, er síður liafa
komið við sögu hinna eldri félaga,
enda þótt flestir þeirra muni hafa
verið virkir meðlimir þeirra. Hér
fara á eftir nöfn þeirra manna, er
sæti hafa átt í stjórn KRON frá upp-
liafi:
Sveinbjörn Guðlaugsson 1937—
Theódór B. Líndal . .. 1937—
Þorlákur Ottesen .... 1937—
Hjörtur B. Helgason .. 1937—1946
Ólafur Þ. Kristjánsson . 1937—1945
Friðfinnur Guðjónsson 1937—1944
Benedikt Stefánsson . . 1937—1942
Runólfur Sigurðsson . . 1937-1941
Margrét Björnsdóttir . . 1937-1940
Sigfús Sigurh jartarson . 1940-
Kristjón Kristjónsson . . 1941-
Felix Guðmundsson . . 1942-1945
Guðm. T ryggvason . . . 1944-
Guðrún Guðjónsdóttir 1945-
Björn Jónsson 1945-1947
Jón Brynjólfsson 1946-
Björn Guðmundsson . . 1947-
Stjórnarformenn hafa verið:
Sveinbjörn Guðlaugsson 1937—1943
Felix Guðmundsson . . 1943—1945
Sigfús Sigurhjartarson . 1945—
Félagsrit KRON
137