Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 27

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 27
langmesti örðugleikinn, sem P. V. átti við að stríða, var fjárskortur. I ársskýrslum og í Pöntunarfélags- blaðinu er sífellt lögð megináherzla á þetta atriði. Félagið var af þessum sökum miklu bundnara í innkaup- um, og varð að kaupa dýrara, og það átti mjög erfitt með að auka starfsemi sína. Það var mjög tæpt á því, að hægt yrði að setja upp vefn- aðarvöruverzlunina af þessum á- stæðum, og mun það m.a. hafa verið þess vegna, að gerðar eru svo ítrek- aðar tilraunir til að fá önnur neyt- endafélög í bænum til að taka þátt í þessu fyrirtæki. Að lokum tókst þó að útvega lán. I ágústmánuði 1936 er hætt við að kaupa kolafarm fyrir félagið vegna skorts á rekstrarfé. í upphafi var aðallega reynt að út- vega starfsfé frá meðlimum með sölu vaxtabréfa að upphæð 10 kr. Var sérhver félagsmaður skyldugur að kaupa eitt bréf. Það gefur ekki glæsilega hugmynd um fjárhagsað- stæður reykvískra verkamanna á þessu tímabili, að það reyndist tals- verðum örðugleikum bundið að fá þessi bréf keypt og að farið var fram á það af félagsmönnum að greiða mætti bréfin og inntökugjaldið smátt og snrátt. Engar slíkar undan- þágur voru þó leyfðar. Annar aðalerfiðleikinn á starf- semi félagsins var takmörkun á inn- Hutnings- og gjaldeyrisleyfum. Af þessum sökum var félagið í fyrstu nauðbeygt að kaupa eingöngu af innflytjendum, en gat ekki keypt vörur sínar beint frá útlöndum, og Félagsrit KRON þannig losnað við heildsÖluálagn- inguna. Mikill áróður var þess vegna rekinn af félaginu til að fá ,reglunum um veitingu innflutn- ings- og gjaldeyrisleyfa breytt neyt- endahreyfingunni í hag. Um þetta er hvað eltir annað skrifað í Pönt- unarfélagsblaðið, og gengizt fyrir víðtækri undirskriftasöfnun til Al- þingis í þessu skyni. Á árinu 1935 fer félagið að fá nokkur innflutn- ingsieyfi fyrir helztu matvöruteg- tindum, og er sagt frá því í árs- skýrslu þess árs, að félagið liafi af þessum ástæðum getað selt sykur all- miklu lægra verði en lieildsalar. í febrúar 1936 fékk félagið að lokum innflutningsleyli í hlutfalli við með- limatölu sína, nema á vefnaðarvöru, þar fékk það aðeins helming þeirra Ieyfa, sem því bar samkvæmt þessari reglu. Þess er vert að geta, að á árinu 1936 var tekin upp sú venja að selja aðeins félagsmönnum í búðum fé- lagsins. Var þetta tekið inn í lögin, og sú skýring gefin, að hin tak- mörkuðu innflutningsleyfi gerðu þetta nauðsynlegt, og það yrði enn- fremur til þess að auka meðlimatölu félagsins. 5. Rekstur I eftirfarandi töflu er gefið yfirlit yfir aðalliði í rekstrarreikningum Pöntunarfélagsins þann stutta tíma ársins 1934, sem það starfaði, og ár- in 1935 og 1936. Fyrir árið 1936 er liðunum skipt eftir vörutegundum, 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.