Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 80
an aftur lækkandi, og er á árunum
1945 og 1946 svipaður því, sem
hann var 1941, eða á milli 50 og 60.
Tala vefnaðarvöru- og búsáhalda-
verzlana hefur frá upphafi verið
hin sama, 2, og starfsmannafjöldi
svipaður, frá 10—15. Bókabúðin er
stofnuð 1941 og listmunabúðin
1945 og starfsmannatala þar ætíð
svipuð. Verzlana annarrar tegundar
gætir mest árin 1941 og 1942, en þá
voru þær þrjár, kjötbúð, skipaverzl-
un og mjólkurbúð. Tala fram-
leiðslufyrirtækja hefur verið sú
sama, 4, öll árin nema eitt. Ekki er
þó um sömu fyrirtækin að ræða.
Saumastofan er lögð niður 1943 og
pylsugerðin 1945, en í stað þeirra
koma þau sömu ár fatahreinsun og
1937 1938
Eignir kr. % kr. %
1. Banki, sjóður 91.787 11.7 51.272 6.6
2. Útistand. skuldii • 32.833 4.2 45.279 5.8
3. Vörubirgðir 4. Verðbréf 553.741 70.6 367.623 47.1
5. Fyrirfr. gr. kostn.
6. Áhöld, innrétt. 92.984 11.9 99.323 12.7
7. Stofnsjóður SÍS 8. Fasteignir 12.402 1.6 217.438 27.8
Alls 783.747 100.0 780.935 100.0
1942 1943
Eignir kr. % kr. %
1. Banki, sjóður 43.393 0.9 143.339 3.2
2. Útistand. skuldir 36.835 0.8 93.333 2.1
3. Vörubirgðir 3.149.280 65.7 2.509.605 55.2
4. Verðbréf 400 0.0 400 0.0
5. Fyrirfr.gr. kostn. 61.550 1.3 279.697 6.2
6. Áhöld, innrétt. 482.553 10.1 516.423 11.4
7. Stofnsjóður SÍS 104.662 2.2 242.089 5.3
8. Fasteignir 914.394 19.0 754.548 16.6
fiðurhreinsun. Tala starfsmanna
hefur hins vegar breytzt verulega,
fer hún vaxandi fram til 1942, úr 10
í 42, lækkar síðan ofan í 20 árið
1943, en fer síðan aftur heldur vax-
andi, og er 27 árið 1946. Tala skrif-
stofufólks fór allmjög vaxandi árin
1941 og 1942, en hefur síðan heldur
lækkað. Yfirleitt gefur þetta yfirlit
til kynna sams konar sveiflur í starf-
semi félagsins og áður hefur verið
benl á og nánar verða ræddar hér
á eftir.
8. Efnahagur
Eftirfarandi töflur hafa verið
teknar saman eftir efnahagsreikn-
ingum KRON í árslok árin 1937—
46. Fylgir skipting þeirra í einstaka
1939 1940 1941
kr. % kr. % kr. %
13.127 1.4 6.087 0.4 49.873 2.0
30.048 3.2 25.987 1.9 49.744 2.0
482.929 51.4 882.791 65.3 1.457.564 61.5
2.400 0.3 400 0.0 21.600 0.9
281 0.0 230 0.0
100.360 10.7 104.601 7.7 223.099 9.4
2.112 0.2 9.725 0.7 35.731 1.5
307.536 32.8 325.301 24.0 539.291 22.7
938.793 100.0 1.355.122 100.0 2.376.902 100.0
1944 1945 1946
kr. % kr. % kr. %
99.264 2.0 391.335 6.7 224.582 4.1
96.517 1.9 314.276 5.4 308.489 5.6
2.934.720 59.0 3.253.144 56.0 3.041.402 55.6
400 0.0 400 0.0 400 0.0
267.290 5.4 256.150 4.4 251.925 4.6
481.160 9.7 539.215 9.3 453.701 8.3
343.606 6.9 370.388 6.4 461.375 84
746.998 15.1 682.029 11.8 730.150 13.4
110
Alls 4.793.067 100.0 4.539.434 100.0 4.969.955 100.0 5.806.937 100.0 5.472.024 100.0
Félagsrit KRON