Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 89

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 89
yggi fyrirtækis, að eigið fé sé meira en slíkar eignir. Þessi þróun, sem talin var mjög ískyggileg a£ stjórn félagsins, ekki sízt með tilliti til þess, Iive vafasamt gildi sumar eignirnar höfðu fyrir félagið, leiddi til al- gerðrar stefnubreytingar á næstu árum. Félagið losar sig við ýmsar eignir, minnkar vörubirgðir og hættir rekstri þeirra framleiðslu- fyrirtækja, sem illa höfðu gengið. Ennfremur er kostað kapps urn að auka eigið fé og breyta lánum yfir í löng lán. Verður þetta til þess, að árin 1943—44 eykst eigið fé aftur upp í 42.4%, og lán til langs tíma og eigið fé samtals úr 33.9% 1942 í 50.9% árið 1944. Lán til skamrns tíma minnka að sama skapi. Um leið varð mikil minnkun á vöru- birgðum sérstaklega. Efnahagur fé- lagsins hafði því mjög verið bættur og tryggður á þessum árum, en það kostaði jafnframt jrað, að í bili hafði orðið að hætta við frekari út- þenslu og jafnvel orðið að draga seglin verulega saman. Árið 1945 verður síðan nýtt erfiðleikaár fyrir félagið, eigið fé minnkar ofan í 33.3%, aðeins meira en fé bundið til langs tíma nemur, 31.9%. Astæð- urnar fyrir þessari jrróun er við- skilnaður félaganna í Hafnarfirði og á Suðurnesjum, su útborgun sjóða, kostnaður og lélegri afkoma, sem hann hafði í för með sér og enn- fremur hinn þungi veltuskattur, sem leggst á félagið Jretta ár. Árið 1946 réttir félagið síðan ágætlega við aftur, og hefur efnahagur þess aldrei verið traustari en þá. Eigið fé kemst upp í 49.6%, eða mun meira en fé bundið til langs tíma nemur, en það er 34.7%. Þessi árangur næst, þrátt fyrir það að um meiri útþenslu er að ræða þetta ár en nokkurt annað ár eftir 1942. Á meðfylgjandi línuriti er sýnt, hve miklu eigið fé og löng lán sam- Félagsrit KRON 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.