Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 75

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 75
á, að t. d. vaxtakostnaður fer að mestu eftir þeim vörubirgðum, sem halda verður í hverjum flokki, opin- ber gjöld bæði eftir veltu og nettó- hagnaði o. s. frv. Önnur skipting en sú, sem hér hefur verið gerð, er þó ekki möguleg, nema með mjög mik- illi fyrirhöfn. Það má því ekki taka þær tölur, er sýna kostnað og af- komu hvers vöruflokks allt of hátíð- lega, heldur hafa í huga, að þar get- ur í raun og veru talsverðu skakkað, og tölunum ekki ætlað annað en að gefa lauslega hugmynd um þessi at- riði. Fyrir öll árin hefur síðan verið sett upp samanlögð vörusala, kostn- aður, brúttó- og nettóhagnaður fyrir alla vöruflokkana, og hinir þrír síðasttöldu liðir í hundr- aðstölu af vörusölunni. Einn er sá tekjuliður, sem telja hefði átt með vörusölunni og skipta niður á milli einstakra flokka eftir lilutdeild þeirra í honum, en það er arður af viðskiptum við SÍS. Þar sem enginn grundvöllur hefur verið fyrir hendi til að framkvæma 'slíka skiptingu, °g liðurinn nokkuð sérstæður, hef- ur sú leið verið farin að telja hann sem sérstakan tekjulið eða með öðr- tmi tekjum. Fyrir utan þennan lið °g brúttóhagnað af vörusölunni hafa hér verið greindir tveir aðrir tekjuliðir félagsins, nettótekjur hamleiðslufyrirtækja og aðrar tekj- ur. Fyrri liðurinn þarf ekki mikilla skýringa við. Framleiðslufyrirtækin kafa sitt sérstaka reikningshald, og er það aðeins niðurstaðan af afkomu þeirra, nettóágóði eða lialli, sem kemur fram í rekstrarreikningun- um. Sum þessara framleiðslufyrir- tækja, svo sem efnagerð og fata- hreinsun, Itafa ávallt veriðrekin með ágóða, önnur, svo sem pylsugerð, saumastofa og fiðurhreinsun, oft með Iialla. Tala sú, sem hér er birt, er nettóhagnaður allra framleiðslu- fyrirtækjanna samanlagður að frá- dregnu tapi. Að sjálfsögðu fer af- koma framleiðslufyrirtækja þeirra, er aðallega selja til félagsins, eftir [)eim reglum, sem félagið fer eftir við sölu til sjálfs sín, og geta slíkar reglur ætíð verið álitamál og nokk- uð verið breytt frá ári til árs. Eru þessar niðurstöður því ekki alltof áreiðanlegar. Til annarra nettó- tekna eru taldar allar aðrar tekjur félagsins, sem hvorki er hægt að færa beint undir vörusölu né fram- leiðslufyrirtæki, og dreginn frá sá kostnaður, sem heldur ekki er hægt að fella undir þetta. Er hér t. d. um að ræða tekjur eða halla af fasteign- um, en yfir þær er alveg sérstakt reikningshald, og ýmislegt annað, sem getur verið mjög mismunandi eftir árum. Að lokum hefur samanlagður tekjuafgangur hvers árs verið greindur sér, og ennfremur sérstak- lega allur sameiginlegur kostnaður og hann reiknaður út í hundraðs- hluta af vörusölu. Fara þessar töflur hér á eftir. Félagsrit KRON 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.