Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 109

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 109
Árið 1936 er birtur í ársskýrslu Pöntunarfélagsins samanburður á dreifingarkostnaði Pöntunarfélags- ins og dreifingarkostnaði almennt lijá matvöruverzlunum í bænum. Er þessi samanburður byggður á at- liugunum Skipulagsnefndar at- vinnumála. Sökum þess, hve hæpnar niðurstöður nefndarinnar voru, eins og áður hefur verið vikið að, er ekki hægt að byggja neitt á þessum sam- anburði. Langsamlega ítarlegasta athugun, sem gerð hefur verið á þessum mál- um, var framkvæmd af Arnóri Sig- urjónssyni árið 1938, og var hún miðuð við árin 1936—37, og er birt í ársskýrslu félagsins fyrir árið 1937. Þessi athugun Arnórs var fram- kværnd á þann hátt, að kostnaðar- verð nokkurra þýðingarmikilla mat- vara var reiknuð út samkvæmt ei'- lendri verðskráningu og gildandi flutningstöxtum, tollum o. s .frv. Þetta verð var síðan borið saman við almennt verðlag á þessum sömu vörum í Reykjavík samkvæmt smá- söluverðskráningu Hagstofunnar og við pöntunarverð P. V. og KRON. Voru útreikningar gerðir fyrir allt árið 1936, árið 1937 og desember- mánuð 1937. Á þennan hátt var hægt að komast nærri um, hve miklu álagning samanlagt í heild- sölu og smásölu næmi á þessum vör- nm. Niðurstöður þessara athugana voru þær, að um mikinn mun á pöntunarverðlagi P.V. og KRON °g almennu smásöluverði í bæn- um hefði verið að ræða, sérstak- lega árið 1936. Var verðlag P.V. að meðaltali 22% lægra en verðskrán- ingar Hagstofunnar árið 1936. í desember 1937 hafði þessi munur minnkað mjög og var þá aðeins 5%. Álagning var einnig samkvæmt þess- um niðurstöðum miklum mun lægri hjá P.V. árið 1936 en almennt gerð- ist, og er þá miðað við bæði heild- sölu- og smásöluálagningu. Árið 1936 er almenn álagning á þessum vörurn samkvæmt niðurstöðunum um 72%, en hjá P.V. aðeins 33%. í desember 1937 hefur hins vegar orð- ið stórfelld lækkun á álagningunni, og er hún þá almennt 34%, en hjá KRON 28%. Samkvæmt niðurstöð- um Arnórs er þessi álagningarlækk- un á árinu 1937 svo gífurleg, að miðað við óbreytt kostnaðarverð svarar hún til 21 % almennrar verð- lækkunar frá árinu 1936 og 26% sé miðað við verðlag KRON saman- borið við almennt verðlag 1936. Þessir útreikningar voru aðeins gerðir um nokkrar þýðingarmiklar matvörur, en gera má fastlega ráð fyrir, að verðlags- og álagningar- munur hjá KRON og öðrum verzl- unum hafi sízt verið minni, hvað snerti aðrar vörur, en hins vegar hafi á því sviði ekki orðið um svip- aða álagningarlækkun að ræða á þessum tíma, þar sem áhrifa P.V. og KRON gætti þar að hverfandi litlu leyti. I öllum þessum útreikning- um var hvergi tekið tillit til arðsút- borgunar, og ætti því munurinn raunverulega að vera enn meiri neytendafélögunum í hag. Félagsrit KRON 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.