Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 63
Islilpip
iNiÍÉÉJs
É IIL 3
Matvörubúðin Skólavörðustíg 12
og var vefnaðarvöruverzlunin flutt
þangað árið 1940. Hafði hún síðan
aðsetur sitt þar ásamt skóverzlun-
inni, þar til hvort tveggja var flutt
á Skólavörðustíg 12 árið 1943
Það hafði frá upphafi verið ein-
úregin ósk félagsmanna, að félagið
fengi búð í Verkamannabústöðun-
om, og voru snemma gerðar ráðstaf-
anir til þess að fá búð þá, sem Al-
þýðubrauðgerðin hafði á þessum
stað. Sumarið 1938 tókust loks
samningar um, að félagið yfirtæki
verzlunina, en Alþýðubrauðgerðin
tæki hins vegar við rekstri brauð-
gei'ðar féla gsins. Stjórnin taldi, að
Fclagsrit KRON
ekki væri miklu sleppt, þax sem
brauðfferðin væri alltof lítil til að
leysa hlutverk sitt, húsakynnin slæm
og tækin ófullkomin, og ómögulegt
að bæta úr þessu nema með ærnum
tilkostnaði. Þá taldi hrin, að einnig
bæri að taka tillit til þess, að Al-
þýðubrauðgerðin væri neytendafé-
lag, þó með öðrum hætti væri en
Kaupfélagið, og því varhugavert að
skapa samkeppni milli þessara fé-
laga.
Félagið hafði frá upphafi höfuð-
bækistöð sína á Skólavörðustíg 12,
þar voru skrifstofur félagsins og að-
almatvörubúðin. Er eigandi eignar-
93