Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 35

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 35
orðið dýrkeypt fyrir samvinnuhreyf- inguna hér á landi, ef félögin gætu ekki komið sér saman t. d. um sam- eiginlega heildsölu, sameiginlega vöruútvegun frá útlöndum, sam- eiginlega framleiðslu á nauðsynja- vörum almennings og sameiginlega afurðasölu." Þannig var jarðvegur- inn undirbúinn fyrir þá samvinnu þessara aðila, er sífellt færðist í auk- ana. I lögum félagsins var aldrei neitt ákvæði um, að félagið væri óháð stjórnmálaflokkum og stjórnmála- skoðunum, og á fyrsta starfsskeiði félagsins er ekki lögð nein sérstök áherzla á þetta í blaðinu eða öðrum gögnum. Þar sem forgöngumenn fé- lagsins að mestu voru verkamenn, má búast við, að þeir Iiafi yfirleitt aðhyllzt sósíalismann, enda ber blaðið þess í fyrstu glögg merki. Það kemur einnig fram í sambandi við viðskiptabannið, að félagið muni aðallega hafa fengið stuðning hjá Verkalýðsblaðinu, málgagni Kom- múnistaflokksins. Segir um þetta í 2. tölublaði Pöntunarfélagsblaðs- ms: „Af öllum þeim blaðasæg, sem ut. kemur í bænum daglega, varð aðeins Verkalýðsblaðið til þess að ganga fram fyrir skjöldu og bera hönd fyrir höfuð félagsins í sölu- hanninu, þrátt fyrir það, að í félag- inu eru verkamenn og millistéttar- menn af öllum pólitískum flokk- um.“ Síðar er farið að leggja meiri áherzlu á, að félagið sé algerlega óháð stjórnmálaflokkum, enda mun óspart hafa verið reynt af andstæð- Félagsrit KRON ingum þess að bendla það við einn ákveðinn stjórnmálaflokk. Ut af slíkum áburði í dagblaðinu Vísi fór félagið í mál 1936, og voru ummæl- in í blaðinu, að ágóði starfseminnar rynni til Kommúnistaflokksins, dæmd dauð og ómerk. í grein í o o Pöntunarfélagsblaðinu í febrúar 1936 um „Neytendafélög og flokka- pólitík", sem vera mun eftir Jens Figved, segir, að neytendafélögin verði að vera óháð öllum pólitísk- um flokksböndum, og marka stefnu sína einungis eftir sameiginlegum hagsmunum neytendanna. Islenzku samvinnufélögin hafi ekki í verki fylgt þessari grundvallarreglu, póli- tískir flokkar hafi komið sér upp neytendafélögum sér til framdrátt- ar. Af þessu hafi skapazt klofningur í íslenzkri samvinnuhreyfingu. Að lokum segir svo í greininni: „Vöxtur og efling Pöntunarfélags verkamanna er ekki hvað minnst því að þakka, að ekki hefur tekizt að setja á það stimpil neins pólitísks flokks. Stjórn þess og fulltrúar hafa verið kosnir án nokkurs tillits til pólitískra skoðana, og enda þótt þessir trúnaðarmenn félagsins hafi ákveðnar og mismunandi skoðanir um ýms landsmál og tilheyri ýmsum flokkum eða engum flokki, hefur samvinna þeirra að hagsmunamál- um neytenda alltaf verið hin bezta, enda nær starfsemi Pöntunarfélags- ins aðeins til hagsmunamála neyt- enda, en það sver sig ekki að stefnu- skrá neins ákveðins stjórnmála- flokks." 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.