Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 10

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 10
verzlun er halin með aloenousti; o o vefnaðarvörur og skófatnað, og nokkur vísir að eigin framleiðslu- starfsemi hefst. Um sumarið 1934 er ákveðið að hefja pöntunarstarfsemi með vefnaðarvöru og skófatnað og nota til þess pláss í suðurenda verzl- unarhússins, er vissi út að Skóla- stræti. Hófst þessi starfsemi í lok októbermánaðar það ár. Allmiklir erfiðleikar virðast þó hafa orðið á þessari starfsemi, og hún ekki urn- fangsmikil. Hömluðu þar að sjálf- sögðu gjaldeyrisörðugleikar, og í fyrstu mun afgreiðsla frá erlendum viðskiptamönnum að einhverju leyti hafa brugðizt. í nóvembermán- uði 1935 fer Pöntunarfélag verka- manna að taka þátt í þessari starf- semi, og fær þá að selja verkamanna- fatnað og sjóklæði í húsakynnum félagsins. Er þetta einn fyrsti vísir- inn að samstarfi milli félaganna Var þessi starfsemi félaganna skömmu síðar flutt í önnur húsa kynni á Laugaveg 10, og var hafinn undirbúningur að því, að félögirr settu í sameiningu upp myndarlega vefnaðarvörubúð. Þegar á átti að Iierða taldi stjórn K. R. það þó of viðurhlutamikið að ráðast í slíkt, ekki sízt með tilliti til viðskipta- og fjárhagsástandsins í landinu, að því er formaður skýrir frá á aðalfundi 1936. Áleit stjórnin réttara að haldr áfram að verzla með fábreyttar vör- ur án mikils tilkostnaðar, og láta stofnun vefnaðarvöruverzlunar bíða betri tíma. Pöntunarfélagið stóð því eitt að hinni nýju vefnaðarvöru- og 40 búsáhaldaverzlun, er aðsetur fékk í Alþýðuhúsinu, en K. R. hélt áfram hinni fyrri starfsemi sinni í húsnæðx sínu við Skólastræti. Á árinu 1936 fékkst félagið einnig við sölu á kolum og hænsnafóðri. Á þesu sama ári er einnig hafin nokkur framleiðslustarfsemi. Er í ársbyrjun komið á fót kaffimölun, efnagerð til framleiðslu krydds, súkkulaðis o. fl. og enn fremur stofnuð saumastofa. Öll mun þessi starfsemi þó hafa verið rekin í mjög litlum mæli, og eru ekki fyrir hendi neinar talnalegar upplýsingar um hana, nema að nokkru um sauma- stofuna. 3. Rekstur í eftirfarandi töflum er gefið yfir- lit yfir helztu liði 1 rekstrarreikn- ingum K. R. árin 1933—36. Tölurn- > ar fyrir 1933 ná þó yfir alla pönt- unarstarfsemi félagsins eða fram til aðalfundar 1933, og eru því ekki hreinar árstölur eins og hinar. Töl- urnar fyrir 1933 ná yfir allt árið, þ. e. a. s. bæði tímann fyrir og eftir, að sölubúðin var opnuð. Rekstrar- reikningur fyrir þann hluta ársins 1937, sem K. R. starfaði sem sér- stakt félag, er ekki til, en það ár varð talsverður halli á rekstrinum, og stóð það aðallega í sambandi við þá breytingu, sem var í undirbún- ingi, og að bezti verzlunartími árs- ins, haustið, féll burtu. Brúttóhagn- aður, kostnaður o° nettóhagnaður hafa verið reiknaðir í hundraðshlut- um af vörusölu: Fclagsrit KRON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.