Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 29

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 29
bankainnstæða og sjóður, útistand- andi skuldir, þar með talinn fyrir- framgreiddur kostnaður, vörubirgð- ir, og að lokum fjórði flokkurinn, áhöld, innbú, innréttingar og stofn- kostnaður. Skuldir hafa verið færð- ar í fimm flokka, lán til skamms tíma, eru þar taldar inneignir við- skiptamanna og vöruvíxlar, lán til langs tíma, eru þar talin vaxtabréf félagsmanna, félagssjóð, varasjóð og óráðstafaðan tekjuafgang, þar með talinn ógreiddur arður. EIGNIR 31. marz 1935 31. des. 1935 31. des. 1936 kr. % kr. % kr. % 1. Bankainnstæða, sjóður 566 2.8 976 1.6 31.853 20.2 2. Útistandandi skuldir 887 4.3 1.076 1.8 8.942 5.7 3. Vörubirgðir 16.530 80.7 48.521 81.1 87.915 55.7 4. Ahöld, innbú, innrétt., stofnkostnaður 2.499 12.2 9.306 15.5 28.974 18.4 Alls 20.482 100.0 59.879 100.0 157.684 100.0 SKULDIR 31. marz 1935 31. des. 1935 31. des. 1936 kr. % kr. % kr. % 1. Lán til skamms tíma 18.076 88.3 47.354 79.1 93.300 59.2 2. Lán til langs tíma 823 4.0 2.449 4.1 10.486 6.6 3. Fclagssjóður 268 1.3 1.119 1.9 1.632 1.0 4. Varasjóður 498 2.4 2.318 3.8 11.608 7.4 5. Tekjuafgangur óráðstafaður og ógr. arður 817 4.0 6.639 11.1 40.658 25.8 Alls 20.482 100.0 59.879 100.0 157.684 100.0 Útistandandi skuldir gætu virzt býsna miklar hjá félagi, er eingöngu seldi gegn staðgreiðslu. Þessar skuld- ir eru þó aðallega skuldir hinna ein- stöku deilda við félagið, en deild- irnar seldu aftur gegn staðgreiðslu. Þessar skuldir voru því bæði til skamms tíma og mjög tryggar. í breytingum á sjóðum og óráðstöfuð- um tekjuafgangi koma fram þau miklu umskipti, sem verða á verð- lagningarvenjum árin 1935 og 1936. Tölur fyrir 31. des. 1935 sýna, að ákvæði félagslaganna um, að vara- sjóður mætti ekki vera í rekstri, haí'a ekki alltaf verið uppfyllt. Til að fá glöggt yfirlit yfir fjár- hagsástæður félagsins hefur þessurn flokkum að lokum verið raðað sanr- an í þrjá flokka hvorumegin eftir sömu reglum og áður var gert í at- hugunum á fjárhag K. R. Hefur þá útistandandi skuldum og vörubirgð- um verið slegið sarnan í einn flokk og sönruleiðis sjóðunr og óráðstöf- uðunr tekjuafgangi. Félagsrit KRON 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.