Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 29
bankainnstæða og sjóður, útistand-
andi skuldir, þar með talinn fyrir-
framgreiddur kostnaður, vörubirgð-
ir, og að lokum fjórði flokkurinn,
áhöld, innbú, innréttingar og stofn-
kostnaður. Skuldir hafa verið færð-
ar í fimm flokka, lán til skamms
tíma, eru þar taldar inneignir við-
skiptamanna og vöruvíxlar, lán til
langs tíma, eru þar talin vaxtabréf
félagsmanna, félagssjóð, varasjóð og
óráðstafaðan tekjuafgang, þar með
talinn ógreiddur arður.
EIGNIR
31. marz 1935 31. des. 1935 31. des. 1936
kr. % kr. % kr. %
1. Bankainnstæða, sjóður 566 2.8 976 1.6 31.853 20.2
2. Útistandandi skuldir 887 4.3 1.076 1.8 8.942 5.7
3. Vörubirgðir 16.530 80.7 48.521 81.1 87.915 55.7
4. Ahöld, innbú, innrétt., stofnkostnaður 2.499 12.2 9.306 15.5 28.974 18.4
Alls 20.482 100.0 59.879 100.0 157.684 100.0
SKULDIR
31. marz 1935 31. des. 1935 31. des. 1936
kr. % kr. % kr. %
1. Lán til skamms tíma 18.076 88.3 47.354 79.1 93.300 59.2
2. Lán til langs tíma 823 4.0 2.449 4.1 10.486 6.6
3. Fclagssjóður 268 1.3 1.119 1.9 1.632 1.0
4. Varasjóður 498 2.4 2.318 3.8 11.608 7.4
5. Tekjuafgangur óráðstafaður og ógr. arður 817 4.0 6.639 11.1 40.658 25.8
Alls 20.482 100.0 59.879 100.0 157.684 100.0
Útistandandi skuldir gætu virzt
býsna miklar hjá félagi, er eingöngu
seldi gegn staðgreiðslu. Þessar skuld-
ir eru þó aðallega skuldir hinna ein-
stöku deilda við félagið, en deild-
irnar seldu aftur gegn staðgreiðslu.
Þessar skuldir voru því bæði til
skamms tíma og mjög tryggar. í
breytingum á sjóðum og óráðstöfuð-
um tekjuafgangi koma fram þau
miklu umskipti, sem verða á verð-
lagningarvenjum árin 1935 og 1936.
Tölur fyrir 31. des. 1935 sýna, að
ákvæði félagslaganna um, að vara-
sjóður mætti ekki vera í rekstri, haí'a
ekki alltaf verið uppfyllt.
Til að fá glöggt yfirlit yfir fjár-
hagsástæður félagsins hefur þessurn
flokkum að lokum verið raðað sanr-
an í þrjá flokka hvorumegin eftir
sömu reglum og áður var gert í at-
hugunum á fjárhag K. R. Hefur þá
útistandandi skuldum og vörubirgð-
um verið slegið sarnan í einn flokk
og sönruleiðis sjóðunr og óráðstöf-
uðunr tekjuafgangi.
Félagsrit KRON
59