Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 79
umfangsmikill rekstur KRON hef-
ur verið, og hverjum breytingum
hann hefur tekið á fyrsta tíu ára
starfsferli félagsins. Sýnir taflan tölu
þeirra fyrirtækja, þ. e. bæði verzlana
og framleiðslufyrirtækja, sem félag-
ið hefur rekið á hverju ári, og er
verzlunum skipt eftir tegundum á
sama hátt og áður. Einnig eru skrif-
stofa og teiknistofa taldar sérstak-
lega. Ennfremur sýnir taflan tölu
starfsmanna í hverri grein.
1937 1938 1939 1940 1941
11 úðir: Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf.
A-flokkur 9 35 10 37 12 40 12 47 12 58
B-flokkur 2 10 2 12 2 12 2 12 2 15
D-flokkur 1 5
Aðrir Flokkar 9 10 1 3 1 3 1 4 3 12
Framleiðslufyrirt. 4 10 3 7 4 11 4 14 3 24
Skrijstoja, teiknist. 1 9 1 9 2 11 2 11 2 17
Alls 18 74 17 68 21 77 21 88 23 131
1942 1943 1944 1945 1946
Búðir: Fyrirt. Slarfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf.
A-flokkur 12 74 13 68 13 67 11 54 11 59
B-flokkur 2 15 2 14 2 11 2 15 2 15
D-flokkur 1 5 1 5 1 4 2 6 2 6
Aðrir Flokkar 3 7 1 1
Framleiðslufyrirt. 4 42 4 20 4 23 4 28 4 27
Skrifstofa, teiknist. 2 18 2 17 2 17 2 15 2 14
Alls 24 161 23 125 22 122 21 118 21 121
Séu fyrst athugaðar niðurstöðu-
tölur töflunnar sýna þær, hvernig
starfsemin færist ört í aukana á ár-
unum 1937 — 1942, fyrirtækjum
fjölgar úr 18 í 24 og starfsmanna-
fjöldinn vex úr 74 í 161, eða um
117%. Árið 1943 hefst síðan sam-
drátturinn, sem afleiðing þeirrar
stefnubreytingar, er þá verður í
stjórn félagsins, og síðar, á árunum
1945 — 46, vegna viðskilnaðar utan-
bæjardeildanna. Fyrirtækjum fækk-
ar smám saman úr 24 í 21 árin 1945
og 1946. Starfsmannafjöldinn lækk-
ar á einu ári, 1943, úr 161 niður í
125, eða um 22%, og helzt síðan
svipaður, nær lágmarki 1945, en þá
eru starfsmenn taldir 118. Séu ein-
staka greinar starfrækslunnar athug-
aðar, sést að breytingarnar eru þar
allmismunandi. Matvörubúðunum
fer fjölgandi fram til ársins 1943,
eða úr 9 í 13, síðan fækkar þeim á
árunum 1945 og 1946 um tvær, og
stafar það af viðskilnaði utanbæjar-
deildanna, þar sem matvöruverzl-
unum í Reykjavík fer fjölgandi á
þessum árum. Starfsmannafjöldi í
matvöruverzlunum fer vaxandi
fram til 1942, eða úr 35 í 74, en síð-
Félagsrit KRON
109