Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 79

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 79
umfangsmikill rekstur KRON hef- ur verið, og hverjum breytingum hann hefur tekið á fyrsta tíu ára starfsferli félagsins. Sýnir taflan tölu þeirra fyrirtækja, þ. e. bæði verzlana og framleiðslufyrirtækja, sem félag- ið hefur rekið á hverju ári, og er verzlunum skipt eftir tegundum á sama hátt og áður. Einnig eru skrif- stofa og teiknistofa taldar sérstak- lega. Ennfremur sýnir taflan tölu starfsmanna í hverri grein. 1937 1938 1939 1940 1941 11 úðir: Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. A-flokkur 9 35 10 37 12 40 12 47 12 58 B-flokkur 2 10 2 12 2 12 2 12 2 15 D-flokkur 1 5 Aðrir Flokkar 9 10 1 3 1 3 1 4 3 12 Framleiðslufyrirt. 4 10 3 7 4 11 4 14 3 24 Skrijstoja, teiknist. 1 9 1 9 2 11 2 11 2 17 Alls 18 74 17 68 21 77 21 88 23 131 1942 1943 1944 1945 1946 Búðir: Fyrirt. Slarfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. Fyrirt. Starfsf. A-flokkur 12 74 13 68 13 67 11 54 11 59 B-flokkur 2 15 2 14 2 11 2 15 2 15 D-flokkur 1 5 1 5 1 4 2 6 2 6 Aðrir Flokkar 3 7 1 1 Framleiðslufyrirt. 4 42 4 20 4 23 4 28 4 27 Skrifstofa, teiknist. 2 18 2 17 2 17 2 15 2 14 Alls 24 161 23 125 22 122 21 118 21 121 Séu fyrst athugaðar niðurstöðu- tölur töflunnar sýna þær, hvernig starfsemin færist ört í aukana á ár- unum 1937 — 1942, fyrirtækjum fjölgar úr 18 í 24 og starfsmanna- fjöldinn vex úr 74 í 161, eða um 117%. Árið 1943 hefst síðan sam- drátturinn, sem afleiðing þeirrar stefnubreytingar, er þá verður í stjórn félagsins, og síðar, á árunum 1945 — 46, vegna viðskilnaðar utan- bæjardeildanna. Fyrirtækjum fækk- ar smám saman úr 24 í 21 árin 1945 og 1946. Starfsmannafjöldinn lækk- ar á einu ári, 1943, úr 161 niður í 125, eða um 22%, og helzt síðan svipaður, nær lágmarki 1945, en þá eru starfsmenn taldir 118. Séu ein- staka greinar starfrækslunnar athug- aðar, sést að breytingarnar eru þar allmismunandi. Matvörubúðunum fer fjölgandi fram til ársins 1943, eða úr 9 í 13, síðan fækkar þeim á árunum 1945 og 1946 um tvær, og stafar það af viðskilnaði utanbæjar- deildanna, þar sem matvöruverzl- unum í Reykjavík fer fjölgandi á þessum árum. Starfsmannafjöldi í matvöruverzlunum fer vaxandi fram til 1942, eða úr 35 í 74, en síð- Félagsrit KRON 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.