Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 38

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 38
blaðið „Heima“ göngu sína. Var það beint áframhald Pöntunarfé- lagsblaðsins í fjölbreyttari mynd og með nokkru öðru sniði, og hafði blað sænsku neytendafélaganna, „Vi“, aðallega verið tekið til fyrir- myndar. Ritstjóri þess var Karl Strand, en við Pöntunarfélagsblaðið hafði ekki verið neinn sérstakur rit- stjóri, heldur ritnefnd og ábyrgðar- maður, sem fyrst var Jens Figved, en síðan Jón Einarsson. Blöð þessi birtu margar ítarlegar og fróðlegar greinar um Pöntunarfélagið, starf þess og stefnu, erfiðleika og árangra, enn fi'emur fjölda greina um önnur samvinnufélög, utanlands og innan, og um samvinnuhreyfinguna og samvinnumál almennt. Ennfremur birtist í þeim ýmislegt annað efni, svo sem smásögur, leiðbeiningar í matartilbúningi o. þ. u. 1. Önnur viðleitni félagsins í þessa átt var út- vegun og sýning kvikmynda um samvinnumál, er það stóð að ásamt KEA, og enn fremur átti sér stað fræðslustarfsemi meðal starfsfólks- ins, er miðaði að því að auka verzl- unarþekkingu þess og starfshæfni. 12. Yfirlit Þegar leitað er orsaka hins öra vaxtar Pöntunarfélags verkamanna, koma eftirfarandi atriði fyrst og fremst til greina: í fyrsta lagi átti félagið upptök sín meðal verka- manna og hafði því frá öndverðu náin tengsl við þessa fjölmennustu stétt bæjarins. Það varaðist þó að einangra sig við þessa stétt, og kapp- kostaði fljótlega að ná til allra neyt- enda. í öðru lagi gerðu hin lágu inntökugjöld öllum auðvelt að ger- ast meðlimir og að því stuðlaði einnig, að aldrei var nein samábyrgð í félaginu. í þriðja lagi hagaði fé- lagið verðlagningu sinni þannig, að hagnaðurinn af viðskiptum við það var mjög augljós. Var þetta sérstak- lega áberandi á fyrsta starfstíma fé- lagsins, þótt þess gætti einnig síðar. í fjórða lagi bar öll stjórn félagsins þau merki stórhuga og áræðni, sem hlaut að draga mjög að því athygli og verða til þess að fylkja mönnum í kringum það. Að lokum er vita- skuld rétt að benda á það, að skil- yrðin fyrir myndun neytendahreyf- ingar í Reykjavík hlutu að vera sér- staklega góð á þessum árum. A ár- unum milli 1931 og 1940 er ríkjandi næstum því sífellt kreppuástand. sem hlaut að verða til þess, að allir vegir væru reyndir til að bæta úr brýnustu neyðinni. Eftir 1934 er verðlag yfirleitt hækkandi bæði vegna erlendra verðhækkana, tolla, skipulagninga á sölu innlendra af- urða og vegna áhrifa innflutnings- haftanna. Þetta hlaut einnig að knýja neytendur til viðnáms. Inn- flutningshöftin sköpuðu mikla hættu á misnotkun af hálfu innflytj- enda með verðhækkunum. Ekkert var eins áhrifamikið til að spyrna gegn slíku eins og vöxtur neytenda- hreyfingarinnar. Á hinn bóginn sköpuðu innl . ningshöftin sam- vinnufélögunum einnig sína erfið- leika, þó að höfðatölureglan bætti 68 Félagsrit KRON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.