Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 77

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 77
Allir flokliar Seldarvör. 10.882.419 14.052.270 13.390.636 10.774.730 14.374.586 Brúttóhagn. 2.046.419 18.8 2.351.623 16.7 2.401.807 17.9 1.860.719 17.3 2.689.670 18.7 Kostnaður 1.504.746 13.8 2.005.585 14.3 1.957.637 14.6 1.781.280 16.5 2.279.679 15.8 Nettóhagn. 541.673 5.0 346.038 2.4 444.170 3.3 79.439 0.8 409.991 2.9 Nettótekjur framl.fyrirt. 8.606 68.780 19.420 35.847 70.875 Aðr. nettót. -^51.926 17.790 2.426 Arður frá SÍS 99.029 128.876 92.683 ) 208.184 75.674 Tekjuafg. alls 597.382 561.484 558.699 323.470 556.540 Tekjur af Casteignasölu (í fasteignasj.) 309.211 Sameiginlegur kostnaður 541.708 5.0 691.054 4.9 629.888 4.7 707.600 6.6 740.986 5.2 Það, sem sjá má af þessum töflum, er í aðalatriðum eftirfarandi. Séu vöruflokkarnir bornir saman, sést, að kostnaður í þeim öllum er mjög svipaður miðað við veltu, og yfir- leitt á bilinu 13—17%. Þó er kostn- aðurinn yfirleitt hæstur í hópnum „aðrir flokkar“, að meðaltali 16,4% af vörusölu, þar næst í matvöru- flokknum, 15.3% að meðaltali, og lægstur í B-flokknum, 14.0% að nreðaltali. Hins vegar er brúttó- kagnaðurinn, sem kemur fram árin 1943—46, lang lægstur í matvöru- flokknum, eða mjög svipaður kostn- aðinum. Nettóhagnaðurinn er því enginn eða mjög lítill, hæst 1%, og tvö áranna er halli á þessum vöru- flokki. Hallinn árið 1945 er meira að segja mjög mikill, eða 2.9%, og nieiri en ágóði hinna áranna saman- lagður. Þessi lélega útkoma þessa ars á rót sína að nokkru að rekja til viðskilnaðarins, sem hafði í för með sér veltuminnkun, en ekki tilsvar- andi minnkun sameiginlegs kostn- aðar, og ennfremur til hins háa veltuskatts, sem lendir mjög þungt á félaginu. í hinum vöruflokkunum er brúttóhagnaðurinn hins vegar verulegum mun liærri en kostnað- urinn. Er hann um 24—25% að meðaltali og verður því í þeim flokkum nettóhagnaður, er nemur um 9% í B-flokknum og 11% í D-flokknum þessi ár. Ekki er hægt að merkja neina þá ákveðnu þróun í kostnaði þessara flokka á mismun- andi árum, sem leyft getur neinar ályktanir. Þó að þessir útreikningar á kostnaði og afkomu hinna ýmsu vöruflokka séu að ýmsu leyti hæpn- ir eins og áður hefur verið bent á, virðist þó vera alveg óhætt að draga af þeim þá ákveðnu ályktun, að a. m. k. á árunum 1943—46 séu matvöruverzlanir yfirleitt ekki reknar með neinum þeim hagnaði, er nokkru nemi, og ekkert megi út af bera, til þess að um verulegt tap á þeim geti orðið að ræða. Hins veg- ar séu aðrar verzlanir reknar með Félagsrit KRON 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.