Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 92
Ráðst. tekju-
afg. samkv. 1937 1938 1939 1940 1941 1942
till. stjórnar kr. % kr. % kr. % kr. % kr. % kr. %
í varasjóð 18.845 20.6 24.195 21.6 25.333 21.4 33.067 19.9 66.283 21.3 114.493 19.2
Til úthl. og
1 stofnsjóð 70.000 76.4 84.000 75.0 91.000 76.8 126.000 76.0 241.500 77.8 477.000 79.8
Til starfsm. 3.600 3.2
1 arðjöfnsj. 2.768 3.0 259 0.2 2.079 1.8 6.808 4.1 2.704 0.9 5.890 1.0
Samtals 91.613 100.0 112.054 100.0 118.412 100.0 165.875 100.0 310.487 100.0 597.383 100.0
Úthlut. og lagt í kr. kr.
stofnsj. á félagsm. 25 27
kr. kr.
27 36
kr.
63
kr.
117
Ráðst. tekju-
afg. samkv. 1943
till. stjórnar kr. %
í varasjóð 140.523 25.0
Til úthlutunar og
í stofnsjóð 420.000 74.8
Til starfsmanna
í arðjöfnunarsjóð 960 0.2
1944 1945
kr. % kr. %
133.906 24.0 107.898 33.3
420.000 75.2 213.750 66.1
4.793 0.8 1.821 0.6
1946 Öll árin samt.
kr. % kr. %
143.746 25.8 808.289 23.8
409.500 73.6 2.552.750 75.2
3.600 0.1
3.295 0.6 31.377 0.9
Samtals 561.483 100.0 558.699 100.0 323.469 100.0 556.541 100.0 3.396.016 100.0
Úthlutað og lagt í kr. kr. kr.
stofnsjóð á félagsmann 99 89 35
kr. kr.
68 59
10. Launakjör starfsmanna
Eins og'lýst hefur verið hér að
framan í köflunum um Kaupfélag
Reykjavíkur og Pöntunarfélag
verkamanna, greiddu bæði þessi fé-
lög lítil eða engin laun á allra
fyrsta starfsskeiði sínu. Á þessu varð
þó fljótlega breyting, þegar sölubúð-
ir voru opnaðar og reksturinn jókst.
Þar sem markmið félaganna var að
útvega félagsmönnum vörur á sem
ódýrastan og hentugastan hátt,
vildu þó félögin sem mest forðast
háar launagreiðslur, án þess þó að
misbjóða starfsmönnum sínum.
í Pöntunarfélagsblaðinu 9. marz
1935 segir svo: „Eins og nú er, má
segja, að allmikill liluti þeirrar
vinnu, sem unnin er fyrir félagið, sé
unnin sem sjálfboðaliðsvinna, eða
því sem næst. Það er ekki viðunandi
til lengdar. Félagið verður að varast
hvort tveggja, annars vegar að svelta
starfsmenn sína og brjóta taxta
verkalýðsfélaganna og hins vegar
það að ala upp hátekjumenn. Fé-
lagið verður að launa starfsmenn
sína eftir taxta verkalýðsfélaganna.
Þeir eiga að búa við sömu kjör og
aðrir vinnandi verkamenn. En tii
þess að geta fullnægt þessari skyldu
verða félaginu að aukast tekjur.“
Sú regla, sem hér er sett frarn um
launagTeiðslur til starfsmanna fé-
122
Félagsrit KRON