Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 92

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 92
Ráðst. tekju- afg. samkv. 1937 1938 1939 1940 1941 1942 till. stjórnar kr. % kr. % kr. % kr. % kr. % kr. % í varasjóð 18.845 20.6 24.195 21.6 25.333 21.4 33.067 19.9 66.283 21.3 114.493 19.2 Til úthl. og 1 stofnsjóð 70.000 76.4 84.000 75.0 91.000 76.8 126.000 76.0 241.500 77.8 477.000 79.8 Til starfsm. 3.600 3.2 1 arðjöfnsj. 2.768 3.0 259 0.2 2.079 1.8 6.808 4.1 2.704 0.9 5.890 1.0 Samtals 91.613 100.0 112.054 100.0 118.412 100.0 165.875 100.0 310.487 100.0 597.383 100.0 Úthlut. og lagt í kr. kr. stofnsj. á félagsm. 25 27 kr. kr. 27 36 kr. 63 kr. 117 Ráðst. tekju- afg. samkv. 1943 till. stjórnar kr. % í varasjóð 140.523 25.0 Til úthlutunar og í stofnsjóð 420.000 74.8 Til starfsmanna í arðjöfnunarsjóð 960 0.2 1944 1945 kr. % kr. % 133.906 24.0 107.898 33.3 420.000 75.2 213.750 66.1 4.793 0.8 1.821 0.6 1946 Öll árin samt. kr. % kr. % 143.746 25.8 808.289 23.8 409.500 73.6 2.552.750 75.2 3.600 0.1 3.295 0.6 31.377 0.9 Samtals 561.483 100.0 558.699 100.0 323.469 100.0 556.541 100.0 3.396.016 100.0 Úthlutað og lagt í kr. kr. kr. stofnsjóð á félagsmann 99 89 35 kr. kr. 68 59 10. Launakjör starfsmanna Eins og'lýst hefur verið hér að framan í köflunum um Kaupfélag Reykjavíkur og Pöntunarfélag verkamanna, greiddu bæði þessi fé- lög lítil eða engin laun á allra fyrsta starfsskeiði sínu. Á þessu varð þó fljótlega breyting, þegar sölubúð- ir voru opnaðar og reksturinn jókst. Þar sem markmið félaganna var að útvega félagsmönnum vörur á sem ódýrastan og hentugastan hátt, vildu þó félögin sem mest forðast háar launagreiðslur, án þess þó að misbjóða starfsmönnum sínum. í Pöntunarfélagsblaðinu 9. marz 1935 segir svo: „Eins og nú er, má segja, að allmikill liluti þeirrar vinnu, sem unnin er fyrir félagið, sé unnin sem sjálfboðaliðsvinna, eða því sem næst. Það er ekki viðunandi til lengdar. Félagið verður að varast hvort tveggja, annars vegar að svelta starfsmenn sína og brjóta taxta verkalýðsfélaganna og hins vegar það að ala upp hátekjumenn. Fé- lagið verður að launa starfsmenn sína eftir taxta verkalýðsfélaganna. Þeir eiga að búa við sömu kjör og aðrir vinnandi verkamenn. En tii þess að geta fullnægt þessari skyldu verða félaginu að aukast tekjur.“ Sú regla, sem hér er sett frarn um launagTeiðslur til starfsmanna fé- 122 Félagsrit KRON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.