Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 28

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 28
matvörur A, sérdeild B. Brúttóhagn- aður, kostnaður og nettóhagnaður 1934 1935 kr. % kr. o/ /o Seldar vörur .. 40.000 383.387 Brúttóhagnaður 3.217 8.0 16.202 9.4 Kostnaður .... 2.341 5.8 35.377 9.2 Nettóhaguaður 876 2.2 825 ' 0.2 Hin mikla hækkun álagningar- innar, eða úr 8% 1934 í tæp 19% 1936, stafar af þeim miklu breyting- um, sem verða á verðlagningarvenj- um og starfsemi félagsins á þessu tímabili. í fyrstu eru viðskiptin að- allega pantanir og lagt á þær rétt fyrir kostnaði, sem er mjög lítill. Á árinu 1935 fer þetta að breytast, álagning er hækkuð upp í 10% og 5% arður greiddur. Þetta kemur þó ekki fram í reikningum þess árs, þar sem þessi arður er ekki talinn með, hvorki í brúttó- eða nettóhagnaði. En á árinu 1936 er að fullu breytt um verðlagningarvenjur, eins og áð- ur hefur verið lýst, álagning hækk- uð, en nettóhagnaði varið til arðs- útborgunar og sjóðamyndunar. Að nokkru stafar þessi álagningarhækk- un af því, að farið er að verzla með fleiri vörur, og vörur, sem krefjast. hærri álagningar, og er því réttara að taka álagningartöluna fyrir mat- vörur árið 1936, 17.4%, til saman- lmrðar, frekar en heildartöluna, 18.6%. Síðast en ekki sízt munu búðarviðskiptin, sem hafa miklu hærri álagningu, sífellt fara hlut- fallslega vaxandi, enda þótt um það séu ekki neinar upplýsingar fyrir hendi. Kostnaðurinn sýnir einnig eru reiknaðir í hundraðshlutum af vörusölu: Alls 1936 A 1936 B 1936 kr. 749.423 % kr. 626.060 % kr. 123.363 % 139.322 18.6 108.719 17.4 30.603 24.8 93.697 12.5 81.495 13.0 12.206 9.9 45.625 6.1 27.224 4.4 18.397 14.9 verulega hækkun, eða úr 5.8% 1934 í 12.5% 1936. Stafar þetta einnig al þeirri breytingu á starfseminni, sem á sér stað, aukningu búðarviðskipt- anna, og ennfremur af launahækk- unum, en í fyrstu greiddi félagið mjög lág laun. Eins 02' áður hefur verið tekið o fram, er ekki hægt að mynda sér neina ákveðna hugmynd um, hvern- ig kostnaður og álagning hafi al- mennt verið í verzlunum í Reykja- vík um þetta leyti. Þó ættu þessar tölur að vera sambærilegar við tölur þær frá rekstri K. R., sem áður hafa verið tilgreindar. Sýnir sá saman- burður, að bæði álagning og kostn- aður hefur verið nokkuð lægri hjá Pöntunarfélaginu. Er þetta eðlilegt með tilliti til meiri veltu þess og nokkuð annarra verðlagningar- venja. 6. Efnahagur Eftirfarandi tafla gefur yfirlit um helztu liði í efnahagsreikningum Pöntunarfélagsins í lok fyrsta árs- fjórðungs 1935 og í árslok 1935 og 1936. Hefur liðunum verið raðað saman í flokka svipað því og áður var gert í athugunum á efnahag K. R. Eignaflokkarnir eru fjórir, 58 Félagsrit KRON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.