Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 9

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 9
bekkur og eldavél úr járni. Þessa muni hafði Karl keypt af fyrrverandi eiganda þessa lands. Sólin sendi hinztu geisla dagsins inn um dyrnar, sem vissu í vestur. Þaðan var útsýni yfir vatnið og endalausa sléttuna. Þarna var líka ofurlítill gluggi, gerður úr olíupappír. Engin híbýli gátu verið hlýlegri í vetrarkuldunum né svalari í sumarhitunum. Þetta var allt svo heimilislegt. Þarna var hesthúsið og skóglaus og frjósöm jörð allt um kring. Allt var þakið vöxtulegu grasi, sem mundi verða fóður handa hestunum yfir veturinn og eldsneyti handa húsráðendum. Þau þurftu aðeins að búa hér og rækta landið, og það mundi gefa þeim ríkuleg laun erfiðisins. Allt var komið í kring og búið undir veturinn, þegar snjóa tók. Hestunum leið vel í hesthúsinu, og nóg var af fóðri, bæði heyi og höfrum, handa þeim til vors. Karl hafði slegið mikið af hinu stórvaxna grasi, og það var nú samankomið í stóran stakk við hesthúshornið. Stórhríðar hófust, og stormurinn skóf mjöllina yfir endalausa sléttuna. Þegar bjart var veður, tók Karl byssu sína og fór á veiðar og hann kom oftast með nýtt kjöt og loðinn feld heim aftur. Karólína annaðist hússtörf. Hún hreinsaði til, saumaði, matreiddi og bakaði. Þegar stór- hríðin hamaðist úti fyrir, gróf Karl sér aðeins snjógöng milli hesthússins og íbúðarhússins. Hann hafði strengt kaðal frá dyrunum heima út að hesthúsdyrunum til þess að engin hætta væri á, að hann villtist fram af háum vatnsbakkanum í blindbyljum. Karl bjó til vöggu úr tveim kössum. Hann skóf viðinn vandlega með broti úr lampaglasi, unz hann var sléttur og hrufulaus. Á kvöldin var notalegt og heimilislegt þarna inni. Lampinn sendi góða birtu um húsið, og frá elda- Nr. 1 7 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.