Kjarnar - 01.02.1948, Síða 10

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 10
vélinni stafaði hita og ilmandi matarlykt. Þá tók Karl fiðluna sína úr kassanum og lék og söng. Þegar kom fram í febrúar, var landið allt hulið miklum snjó. Karólína var nú komin langt á leið, og hún var þung- stíg og andstutt. Þótt gott veiðiveður kæmi, þorði Karl ekki að yfirgefa hana lengi í senn. Hvergi sást nokkur mannleg vera í nánd, og þessi mikli snjór markaðist að- eins af sporum villtra dýra, sem ráfuðu um hjarnið. Karólína reyndi nú að rifja upp fyrir sér allt, sem hún hafði heyrt um barnsburði og smábörn, en það var harla lítið, sem hún mundi. Hún forðaðist að láta Karl vita um það, hve sárt hún saknaði móður sinnar um þetta leyti. Léttasóttin hófst síðla dags. Karólína hafði verið að hnoða brauð og setja það í form. Svo færði hún deigið nær eldavélinni svo að það gerjaðist fyrr. Henni tókst að leyna hann þrautunum, unz hún hafði sett brauðið inn í ofninn. Hún hafði vitað, að þrautirnar mundu verða sár- ar og ákveðið að reyna að verjast hljóðum til þess að gera Karl ekki hræddan. Sú nótt var lengi að líða. Hún lá í rúmfletinu og brosti til Karls, þegar hún gat það fyrir kvölum. Óttinn var verri en þjáningin. Hún þrýsti sér í örvæntingu upp að Karli, en hann var alveg eins hjálparvana. Svo féll hún í eins konar dvala, en hrökk upp við sín eigin hljóð. Hún gat ekki varizt því að hljóða, því að henni fannst sem hún væri að sökkva í botnlaust hyldýpi. Barnið fæddist undir morguninn — á 17. afmælisdegi hennar. Það kom eins og afmælisgjöf. Þau kölluðu strák- inn Jón Karl. Hann var vel skapað og hraustlegt barn og grét nær því aldrei. Karólína þvoði föt hans á hverjum degi og baðaði hann í snjóvatni, sem hún hitaði á elda- KJARNAR 8 Nr. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.