Kjarnar - 01.02.1948, Síða 14

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 14
stolti. Af þessum ökrum munum við fá 40 skeppur af hverri ekru, og hveitiverðið er einn dollar fyrir skeppuna. Það verða að minnsta kosti 2 þúsund doilarar.“ Hún stóð orðlaus og agndofa, því að þetta var meiri fjárhæð, en hana hafði nokkru sinni dreymt um að eign- ast. Svo sagði hún glöð: „Þá getum við líka eignazt kú, er það ekki?“ „Kú? Heila hjörð af kúm,“ sagði Karl glaður. „Við getum girt landið, og við getum byggt okkur fallegt hús. Og svo ætla ég að kaupa handa þér silkikjól.“ Hann lyfti henni upp á arma sína og sveiflaði henni í kringum sig. „Við verðum rík, Karólína,“ hrópaði hann. Á hverju kvöldi gengu þau út á akrana til þess að skoða hveitið. Næturfrost gátu verið í nánd, en hveitið þarfnaðist ekki meira regns. Svo fór Karl að grafa fyrir kjallara nýja hússins innan við hinn væntanlega hyrning trjánna. Þau mundu eftir hvítu, fallegu húsi, sem þau höfðu séð heima í sveitinni sinni. Húsið þeirra átti að líkjast því. Undir þessu nýja húsi átti að vera brunnur með dælu, svo að hún þyrfti ekki að bera vatnið neðan frá víkinni. Og þar átti að vera trégólf með dúkum og mottum. Um kvöldið bar hún vatn neðan úr víkinni og vökvaði trjá- fræin. Svo rétti hún úr bakinu og leit yfir rásina, sem Karl var búinn að grafa í jörðina og átti að verða kjallari nýja hússins. Hún sá í anda þetta nýja, hvíta hús í skjóli fallegra trjáa, en út frá því breiddust axgulir hveitiakrar. Þetta var heimilið þeirra. Drengurinn þeirra mundi ekki þekkja það öðruvísi. Hann mundi vaxa og dafna og verða fullorðinn maður í þessu hvíta húsi. Hann mundi vinna á ökrunum og í stórri kornhlöðu og þeysa yfir sléttuna á Nr. 1 KJARNAR 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.