Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 17

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 17
þrisvar sínnum kringum hveitiakrana. Þrjú plógför vernduðu hveitið fyrir eldinum, sem hann kveikti í grasinu utan þeirra. Til allrar hamingju var blæjalogn. Það varð verkefni Karólínu að ganga með plógförun- um með blauta ábreiðu í hendi og gæta þess að eldtung- urnar teygðu sig ekki inn í hveitið. Karl hafði nóg að gera við að beina eldinum á réttar leiðir í grasinu og verjast því, að hann breiddist of mikið út. Við grasreyk- inn blandaðist olíukennd lykt af engisprettum, sem stiknuðu í eldinum. Þau börðust af alefli og þreytan hertók þau. Þeim fannst þessi barátta vera endalaus og vonlaus. Að lok- um hné Karólína niður. Karl kom þegar til hennar. Andlit hans var sótugt og augnabrúnirnar sviðnar. Hár- ið á handleggjum hans var líka sviðið. Hveitistangirnar stóðu sem fyrr, gullnar og bústnar, en engisprettuher sveif yfir þeim. „Farðu inn og hvíldu þig. Ég ætla að reyna að brenna hey, svo að mikil reykjarsvæla myndist. Það er her- bragð.“ Karólína gekk heim að kofanum. Það brakaði undir fótum hennar, er engispretturnar sprungu. Þær þrengdu sér niður í hár hennar og inn í kjólermarnar, og vængja- þytur þeirra suðaði fyrir eyrum. Hún var hálfrugluð, en móðurhvöt hennar vakti hana til umhyggju um barnið. Karl sló gras og dró saman í hauga. Síðan kveikti hann í þeim og þykkir reykjar- mekkir stigu til himins og breiddust út í kyrrðinni. Karólína fór að hugsa um matinn og hélt honum heit- um langan tíma. Að síðustu kom Karl inn, en hann var of þreyttur og kvíðafullur til þess að hafa lyst á að Nr. 1 15 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.