Kjarnar - 01.02.1948, Page 19

Kjarnar - 01.02.1948, Page 19
er eyðilagt, hvert einasta korn.“ Svo hné hann niður á bekkinn. Hún varð að reyna að hughreysta hann. „Já, þá verðum við að lifa hér án þess,“ sagði hún. „Yið erum búin að vera án þess svo lengi, að við getum það vel.“ Hún settist við hlið hans og strauk hönd hans. Hún fann, að líkami hans skalf allur, er hann grúfði andlitið við öxl hennar. Hann grúfði sig að henni í sams konar örvæntingu og þjáð hafði hana nóttina, sem barnið fædd- ist. „Ó, Karólína. Ef ég hefði ekki aðeins verið svona mikill fáráðlingur. Ég skulda nær því tvö hundruð dollara, og við eigum hvorki korn til að borða í vetur né útsæði til næsta vors.“ „Láttu það ekki á þig fá. Þetta mun lagast. Þú lítur bjartari augum á þetta, þegar þú ert búinn að sofa ofur- lítið.“ Hann féll í þungan svefn, og er hann vaknaði morgun- inn eftir, var andlit hans bólgið og augun rauð og þrútin. Er hann hafði gert nauðsynlegustu morgunverkin og snætt morgunverð, hvatti hún hann til þess að leggjast til hvíldar á ný. Hann hlýddi eins og auðsveipt barn, og Karólína sat hljóð við hlið hans. Allt í einu varð hún þess vör að einhver hreyfing var frammi við dyrnar og einkennilegt skrjáf barst að eyr- um hennar. Svo fann hún einhverja snertingu við fót sér. Hún spratt á fætur og sá þá, að yfir þröskuldinn í dyrunum, sem stóðu opnar, skreið iðandi engisprettu- her. Þær trítluðu inn gólfið hundruðum, þúsundum sam- an. Þríhyrnd höfuðin og útstæð augun liðu í sífellu inn yfir þröskuldinn. Hún greip barnið í fang sér og hrópaði Nr. 1 17 KJARNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.