Kjarnar - 01.02.1948, Síða 29

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 29
og hann færi. Þar biðu þau hjónin eftir henni í tvo daga, meðan hún var að leita fyrir sér um vist yfir veturinn. Það seinkaði ferð þeirra að vísu nokkuð, en þau vildu ekki yfirgefa hana x óvissu, og hún gat ekki neitað þessu boði. En hún vildi ekki tefja þau lengur. í dag varð hún að finna sér samastað í þorpinu. Þarna var verlzunin. Karólína tók barnið á handlegg sér og stefndi þangað. Henderson kaupmaður var að sópa gólfið, þegar Karólína og frú Svenson gengu inn. „Góð- an daginn, frúr mínar. Hvað get ég gert fyrir ykkur?“ sagði hann. Hún sagði honúm, að hún þyrfti helzt að dvelja í þorp- inu yfir veturinn, þangað til Karl kæmi, en vantaði veru- stað. Hún kvaðst geta unnið eitthvað fyrir sér, og auk þess hefði hún dálitla peninga. Henderson kaupmaður kippti í skegg sér og sagði: „Já ef satt skal segja, þá eru ekki margar konur hérna 1 þorp- inu núna. Flest fólkið hefur haldið aftur austur á bóginn eftir að engispretturnar réðust á okkur. Við viljum auðvitað gera allt fyrir yður, sem við getum, en þér verð- ið samt að tala við konuna mína um þetta.“ Hann opnaði dyr innar af búðinni og kallaði: „Mamma, hérna eru tvær konur, sem langar til að tala við þig.“ Frú Henderson var að matreiða morgunverðinn. Hún var lítil kviklát kona. „Já, það er hverju orði sannara. Auðvitað getið þér alls ekki dvalið ein þarna úti á slétt- unni í vetur, en við höfum nú aðeins eitt svefnherbergi héirna, og við erum sex, og þegar kemur að okkur að taka skólakennarann, verðum við að láta hann sofa hérna í eldhúsinu. En hérna fyrir handan götuna býr hún frú Decker. Nr. 1 27 KJARNAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.