Kjarnar - 01.02.1948, Page 37

Kjarnar - 01.02.1948, Page 37
hella. Andardráttur þeirra hafði stigið upp frá nösun- um og frosið í hellu, sem blindaði þá. Hún varð þegar gripin meðaumkun og reif snjóinn frá augum einnar kvígunnar. Hún fnæsti af ótta og hljóp nokkra metra burt, en sneri svo við til hópsins aftur. Svo rak hún upp langdregið baul. Karólína vissi, hvað hún varð að gera. Hún hugsaði um barnið og vissi, hve nauðsynlegt þeim var að fá nýmeti. Hún gekk að öðru ungneyti, setti byssuna að enni þess, lokaði síðan augunum og hleypti af. Þegar hún opnaði augun aftur, lá dýrið dautt í snjónum, og blóðið vætlaði úr sári á enninu. Þá datt henni allt í einu í hug, að þau þurftu að eign- ast kú. Því ekki það? Ef hún tæki unga og fallega kvígu hér og færi með hana inn í hesthús, mundi hún brátt verða töm og mannelsk. Hún vildi eignast kú og fá mjólk handa Kalla litla. Hún gekk hvatlega inn í miðjan hóp- inn. Hvað skyldi Karl segja, þegar hann kæmi heim? Þarna stóð ung, falleg kvíga. Karólína ákvað þegar að taka hana. Hún hraðaði sér aftur heim að hesthúsinu og sótti reipi. Það var komið að sólarlagi, þegar henni tókst loks að toga kvíguna út úr hópnum. Hún vildi ekki láta þoka sér frá hinum gripunum og streittist við á alla lund. En að lok- um tókst henni að koma kvígunni yfir víkina og inn í hesthúsið. Þar bar hún hey fyrir hana og hreinsaði ísinn frá augum hennar. Síðan sneri hún aftur til gripahjarðarinnar með öxina og reipið. Hún hjó beztu hlutana úr skrokk dauða dýrsins og batt þá saman. Síðan gekk hún á milli dýranna og hreinsaði ísinn frá augum þeirra. Þau reikuðu þegar af Nr. 1 35 KJARNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.