Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 45

Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 45
við vinstri hlið föður síns og sagði: „Sæll, pabbi.“ Þótt hún væri raun- ar allt of grönn, var vöxtur henn- ar fagur. Hún líktist Borelli-fólk- inu, ætt móður sinnar. Kinnarnar voru ávalar, nefið beint og augun dökkbrún og skyggð. Ennið var hátt og bjart, augabrýrnar miklar og líktust vængjum lítils fugls, og svarta hárið fékk hvern sem var til þess að gleyma renglulegum vexti hennar. Svo komu tvíburarnir þjótandi. Georgína ljómaði af gleði. Hún hljóp þegar til pabba síns og smellti kossi á kinn hans, rétt ofan við skeggröndina. „Þú lékst á okk- ur, pabbi. Þú hefur hlotið að læð- ast inn, því að við heyrðum ekkert til þín.“ Hinrik sagði: „Halló, pabbi." Hann renndi sér iangs með borð- inu og settist við annað hornið fjarst föður sínum. Theresína gægðist inn um dyrn- ar og sætti lagi að skjótast í sæti sitt, meðan faðir hennar sneri sér að Júlíu. Þetta tókst, og hann tók ekkert eftir henni. Svo kom súpudiskurinn til pabba, en þá var súpan orðin nær því köid. Hann seildist þó í skeið- ina sína, hélt munndúknum sínum yfir skegginu með vinstri hendi og bar skeiðina hægt að vörum sér með þeirri hægri. Frú Rogers kom nú inn í borð- stofuna og settist hægra megin við mann sinn. Hún tók skeiðina nost- urslega með fingurgómunum og hélt henni frá sér, eins og hún væri að dást að því, hve fagurlega hún handléki hana. Rogers var einmitt að stinga upp í sig þriðju skeiðinni, og Hinrik var að hvísla einhverjum skóiasögum að Georg- ínu. Teresína snæddi þegjandi og virtist annars hugar. Það var ekki hægt að segja ann- að, en miðdegisverður Rogers-fjöl- skyldunnar hæfist með mestu prýði. Theresína strauk hár sitt frá andlitinu. Móðir hennar horfði á hana með einskærri aðdáun. Þetta var sannarlega fagurt og gjörvu- legt andlit. Og vöxturinn óaðfinn- anlegur. Hún sór sig greinilega í Borelli-ættina, falleg, rólynd og blíð. Móðirin lét hugann reika um þessa elztu dóttur sína, meðan hún snæddi. En áður en varði reis Teresína á fætur og sagði: „Mig langar ekki í ábætinn. Ég held ég fari heldur að lesa.“ Svo gekk hún frá borðinu út úr stofunni og lok- aði hurðinni hægt. Faðir hennar hallaði sér að konu sinni og hvísl- aði: „Og við sem eigum að fá góm- sætan rauðgraut eins og Marta getur búið hann ti! beztan. Feg- urðardísin okkar vill ekki hætta vexti sínum í kynningu við hann. Henni þótti hann þó góður einu sinni. Hverju sætir þetta?" Nr. 1 43 KJARNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.