Kjarnar - 01.02.1948, Side 48

Kjarnar - 01.02.1948, Side 48
ig lízt þér á sniðið á bakinu? Þetta er nú nýjasta tízkan, skal ég segja þér.“ „Ja, þú ert falleg í kjólnum, hvað sem tízkunni líður, Gústa. Þú ert alveg eins falleg og ungleg og dag- inn, sem við giftum okkur, og það er meira en hægt er að segja um flestar konur, sem búnar eru að vera meira en tuttugu ár í hjóna- bandinu." En nú var eins og frú Rogers fengi einhverja flugu í höfuðið, og hún hljóp að búningsborði sínu, en maður hennar stóð i sömu spor- um og neri á sér fingurna eftir þessa erfiðu viðureign við hnapp- ana. Kona hans fór að bylta til á borðinu og leita að einhverju af mesta ákafa. Hún fleygði til ótal smámunum, flöskum, glösum, skartgripum og burstum. Hún grýtti frá sér ilmvatnsglösum og krukku með hársmyrslum, sem maður hennar notaði við snyrtingu skeggs síns. Rogers horfði orðlaus á hana um stund, en gat svo ekki orða bundizt: „Guð minn góður, Gústa. Hverju hefur þú nú tínt? Þú brýtur eitt- hvað af þessum glösum með þess- um láturn." ,,Æ, það er bréfið frá henni Zenu. Ég ætlaði að sýna þér það, en ég hef alltaf gleymt því þangað til núna.“ Hún hélt leitinni áfram í mesta ákafa, en gat þó ekki stillt sig um að líta við og við í spegilinn og athuga, hvort nokkur svipbreyt- ing sæist á manni hennar. Hún í- hugaði það með sjálfri sér, hvort þetta mundi annars vera heppileg stund til að draga bréfið fram úr felustað sínum í skartgripaskríninu. Allan þann tíma, sem Rogers- hjónin höfðu verið gift, hafði Zena, systir Agústínu, verið misklíðarefni í fjölskyldunni. Hugsunin um hið góða hlutskipti Zenu í lífinu, hafði ailtaf vakið Ágústínu óánægju með sitt eigið líf, og hún gat aldrei stillt sig um að minna mann sinn á mismuninn á kjörum þeirra systr- anna. Zena hafði einmitt hlotið það, sem Ágústína þurfti að fá, eða taldi sjálfri sér trú um, að hún hefði þurft að fá. Hún hafði gifzt auðugum manni, sem dó skömmu seinna og lét henni eftir að eyða öllum auði sínum. Hún hafði síð- an eytt beztu árum ævi sinnar við skemmtanir og ástarævintýri. Um hana gengu alltaf alls konar furðu- sögur. Það voru þó ekki ástarævintýri Zenu eða sífur Ágústínu um auð systur sinnar, sem húsbóndanum var viðkvæmt mál, heldur örlæti hennar. Hún hafði sent þeim frönsku klukkuna í borðstofunni að gjöf, stólana i forsalnum og svo að segja allt þetta gler- og málm- rusl, sem fyllti hverja hillu i hús- inu. í augum Rogers voru þetta allt saman þarflausir hlutir og aðeins til ama og andstyggðar. Þeir duttu KJARNAR 46 Nr. 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.