Kjarnar - 01.02.1948, Síða 69

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 69
hún aðlaðandi kona, eins og þegar liann hafði séð hana i fyrsta sinn, og hún virtist einnig fagna því innilega að sjá hann. „Sæll, Jessi minn. Þá hittumst við aftur. Ég hef annars allt of sjaldan fengið að sjá þig, en þó finnst mér við hafa þekkzt lengi. En þú ert samt miklu myndarlegri en Tína hefur lýst þér. Svo ertu líka fílsterkur. Mér vex blátt áfram í augum að horfa á þig.“ Miðdegisverðarins þennan dag minntist öll fjölskyldan í mörg ár og taldi meðal merkustu viðburða í lífi sínu. Frú Rogers og þjónustu- lið hennar hafði unnið að því all- an daginn að undirbúa máltíðina. Zena var líka í sjöunda himni yf- ir matnum. Osturinn var henni ný- næmi og gulræturnar gómsætar. Ostrurnar voru líka ótrúlega feitar og bústnar og gerólíkar skelfisk- bleðlunum, sem fengust x Evrópu. l’hilippe dáðist líka að öllu. Honum fannst maturinn í Ameríku fjölbreyttur og gómsætur. Zena frænka rak upp hávær aðdáunaróp yfir hverjum diski, skál eða könnu, sem á borðinu var, og fannst þetta allt saman svo yndislega gamaldags. Frú Rogers sat hógvær við borðið og naut þessarar aðdáunar í ríkum mæli. Dætur hennar gáfu Philippe hýrt auga í laumi og vönduðu alla framkomu sína sem bezt. Philippe gáfust fá tækifæri til þess að njóta samvista við systurn- ar dagana áður en hátíðin átti að hefjast. Hann hafði þó alveg gefið þá von á bátinn, að franska sýning- in yrði til áður en hátíðin liæfist. Og nú þegar hann var orðinn von- laus um þetta á annað borð, ákvað hann að fara og heimsækja Zenu frænku þetta kvöld. Hún þurfti þá að fara ýmissa verzlunarerinda um borgina, og liann lét sér lynda að veita henni fylgd sýna. Alls staðar mátti sjá merki hátíðaundirbún- ingsins. Verið var að festa upp skrautveifur og fána hér og hvar, og sölumenn voru á þönum um all- ar götur og buðu blaðið Liberty Bell til kaups. Þar gat að líta há- tiðamarz eftir sjálfan Wagner, há- tíðalofsöng saminn af Whittier og hátíðakantötu eftir Sidney Lanier. Vagnavegurinn niður Chestnut- stræti iðaði af umferð, og gang- stéttirnar voru troðfullar af göngu- fólki, svo að maður gat helzt gert sér í hugarlund, að þetta væri í París. Zena frænka var nú líka að komast í sannarlegt hátíðaskap. Þau fengu sér hressingu í La Pi- erre House við Chestnut-stræti. Philippe sætti þá lagi og vakti máls á því, sem honum bjó í hug. „Zena, ég verð að játa, að ég hef mikla aðdáun á systurdætrum þínum,“ hóf hann máls. Zena frænka lauk úr glasinu sínu í einum teyg, og gaf þjóninum Nr. 1 67 KJARNAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.