Kjarnar - 01.02.1948, Síða 70

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 70
mei'ki um að fylla það aftur. Svo hló hún við, rétt eins og þessu hefði hún einmitt búist við. „Phil- ippe, þetta kemur mér svo á óvart. Mér hafði alls ekki komið til hug- ar, að þú veittir blessuðum telpun- um mínum nokkra athygli. Finnst þér annars ekki, að þær séu báðar heldur ungar til þess að hugsa til giftingar?" Philippe hló lágt. „Jæja, ekki nein látalæti, Zena. Þú vaktir yfir hverri hreyfingu minni í New York, eins og hæna yfir unga nýskriðnum úr egginu, og ég er viss urn, að þú léðir mér ekki þernuna þína aðeins til þess að sjá um þvottinn minn. Ég er líka viss um það, að hún hef- ur gefið þér nákvæma lýsingu á öllu, sem ég tók mér fyrir hendur. Og ef mér skjátlast ekki, þá er það önnur hvor systurdóttir þín, sem þú hefur í huga. Þú hefur hvort sem er ekki gert neina tilraun til þess að tryggja sjálfri þér mig.“ Nú brosti Zena frænka glaðlega. „Nei, ég kann mér alltaf hóf.“ Philippe sneri glasi sínu milli handanna. „Ef ég á annars að segja þér alveg eins og er, Zená, þá er ég orðinn ástfanginn af systurdætrum þínum. Þær eru að mörgu leyti á- kaflega líkar þér, eins og þú veizt, og ég held að það séu þeir eigin- leikar þeirra, sem minna mig á þig, sem heilla mig.“ „Þú getur alls ekki ímyndað þér hve þú gerir mig hamingjusama með þessum orðum, Philippe. Ég hef ætíð vonað það, að ætt mín og Lascallas-ættin sameinuðust aftur, og að þú og önnur systurdóttir mín, uppfylltuð þessar óskir mínar. Ó, ég veit vel hvað þú ert að hugsa um, og það er einmitt einn þeirra eiginleika, sem ég dái mest í fari þínu, þótt ég hafi sjáif látið leiðast til að verða ástfangin án þess að hugsa um hina skynsamlegri hlið málsins fyrr en á eftir." „O, þú hefur nú ætíð séð fótum þínum forráð x lifinu, Zena sæl.“ „Ég vildi að þú hefðir þekkt föð- ur minn, Philippe. Hann var vand- aður og góður mðaur, ítalskur að- alsmaður í þess orðs Ixeztu merk- ingu. Pabbi treysti okkur systrun- um fullkomlega og lét okkur sjálf- ráðar um makaval ...“ En sleppum nú öllum þeim gömlu minningum. Systurdætur mínar eru báðar aðlaðandi stúlk- ur, og hvor þeirra esm er, getur gert þig hainingjusaman. Ég verð að játa það, að Júlxa hefur oft ver- ið dálítið önuglynd, en síðan hún sá þig, hefur orðið á henni ger- breyting. Hún elskar þig, Philippe. Auðvitað er Teresína fallegri. Hún er lifandi eftirmynd mín eins og ég var á hennar aldri. Ég var þó ef til vill dálítið heitari í lund. Tere- sína er gimsteinn, og hún verður gimsteinn alls staðar, jafnvel í París. Þar að auki er hún heitin eftir mér, og ég held, að það geti KJARNAR 68 Nr. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.