Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 77

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 77
slitahátíðinni í fyrrakvöld, en hún kom ekki." Júlía brosti nú dapurlega. „Já, nú ert þú orðinn alskapaður lækn- ir. Hvenær ætlarðu að festa upp nafnspjaldið þitt?“ „Ég vildi, að ég gæti það strax, en ég verð að starfa á sjúkrahúsum fyrst í nokkur ár.“ „Já, það er ekki hrist fram úr erminni að verða læknir." „O, þetta tekur af fyrr en varir,“ svaraði Gústi hress í bragði. Hann 'ar að brjóta heiiann um það, hvað það gæti verið, sem ylli Júliu svona mikilli hugaræsingu. Hún fitlaði vandræðalega saman fingr- unum og virtist alveg ráðalaus. Að lokum spurði hann aftur. „Er Sína einhvers staðar úti?“ Júlía greip andann á lofti eins °g sundmaður, sem er í þann veg- tnn að sökkva. „Hún er í borginni með Zenu frænku. Þær ætluðu að vera komnar aftur fyrir mörgum klukkustundum, en frænka mín gá- tr aldrei að því, hvernig tíminn líð- Ur. Gústi, ef til vill ætti ég ekki að segja þér það . . . Ef til vill ætti ég að láta Sínu segja þér það sjálfa. En hún er stundum svo ónærgætin. Hún vill þó ekki vera það, en gáir þess samt ekki af einhverju hugs- unarleysi . . . Ég veit vel, hve þú kefur verið hrifinn af henni, og mér þykir sárt að sjá þig vonsvik- mn.“ Hún þagnaði andartak, en Ágúst horfði á hana undrandi, en grunaði þó auðsjáanlega ekki, hvað á seyði var. „Sína er trúlofuð Phil- ippe Lascalles. Þau ætla að gifta sig í haust, að ég held.“ Júlía rétti út hönd sína og lagði hana blíðlega á ermi hans, en hann virtist taka þessum fréttum miklu léttar en hún hafði búizt við. Já, Sína ætlaði að giftast Lascall- es, þessum stóra og herðabreiða ná- unga, sem var eitthvað tengdur ætt hennar. Philippe Lascalles og Sína. Teresína Lascalles — ekki Teresína Palmer. Jæja, hvers vegna skyldi hún ekki gera það, ef hana langaði til þess? Hann gat ekki áfellzt hana fyrir það. Hvað var hann sjálfur, þegar öllu var á botninn hvolft? Raunar ekkert annað en vesæll lælcnastúdent. Teresína Lascalles. Hún mundi aldrei verða Teresína Palmer. Ágúst fann ekki til neinna sár- inda á þessari stundu. Hann var eins og maður, sem hefur misst handlegginn af skyndilegu sverðs- höggi. Eftir dægur eða svo mundi það valda óbærilegum kvölum, en á þeirri stundu, er sárið myndaðist, var það undarlega tilfinningalaust. Hann brosti til Júlíu og reis á fæt- ur. „Ég held, að það sé bezt að ég fari, en flyttu Sínu beztu hamingju- óskir frá mér. Ég vil síður biða hennar núna — en seinna . . ." Enn var langur tími til sólseturs, því að hásumarkvöldið er langt og fagurt. En Ágúst veitti þeirri feg- Nr. 1 75 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.