Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 78

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 78
urð enga athygli. Júlxa horfði at- hugul á eftir honum, og henni sýndist hann ganga eins og svefn- gengill. Hún stóð í dyrunum og liorfði á eftir honum, unz hann hvarf fyrir götuhornið. Þá gekk hún inn í húsið aftur. Hún var alltaf á Iráðum áttum í því efni, hvort hún hefði gert rétt eða ekki með því að segja honum frá þessu. „Stundin er liðin og draumurinn dáinn." Hann hafði svo oft sungið þessi vísuorð, en þau höfðu aldrei haft neina verulega þýðingu í aug- um hans fyrr en nú. „Og þótt við sjáumst seinna, við unnumst aldrei framar." Lagið tók að líða fyrir eyru hans, eins og fyrstu merki þess, að hann hefði glatað hluta af sjálfum sér. „Og þótt við sjáumst seinna, við unnumst aldrei framar." Hann þráði að leika á píanó á þessari stundu meira en nokkru sinni fyrr i lífi sínu. Hann stefndi ósjálfrátt í áttina að veitingastof- unni hans Paddy Guirks. Það var langt síðan hann hafði komið þar. Það hafði verið eftir misklið við Sínu, og hann hafði farið þangað til þess að reyna að gleyma óham- ingju sinni við drykkju. Það hafði ekki tekizt, og hann hafði aðeins gert sjálfan sig að fífli. Hann minntist þrætu við herra Rogers á eftir. Faðir Sínu hafði þá komið vel fram við hann og skilið orsök- ina. Hann hafði enga löngun til þess að endurtaka þann leik. Hann vildi aðeins fá að vera einn — al- einn og leika á hljóðfærið, — ein- hvers staðar, þar sem enginn gat beint neinum spurningum til hans. Hann hratt vængjahurðinni opinni og kinkaði kolli til gamla írans. „Sæll, Paddy. Mig langar í bjór. Og viltu ekki vera svo góður að lofa mér að leika á píanóið um stund. Ég er í svo miklu söngva- skapi núna.“ Paddy lyfti hendinni í áttina til hljóðfærisins, eins og hann vildi gefa til kynna, að það eins og ajlt annað hér inni, væri honum frjálst. Gústi settist við píanóið, drap fingrum á nóturnar og byrjaði að leika eitt af eftirlætislögum föður Sínu. Hann hafði margoft leikið þetta lag í því húsi, sem nú væri honum lokað að eilífu. Eftir andar- tak hóf hann upp rödd sína, og hann veitti því enga athygli, að all- ir drykkjugestirnir þarna inni, létu glös sín óhreyfð á borðunum um stund og hlustuðu á hann. Frú Rogers viðurkenndi aldrei, ekki einu sinni fyrir sjálfri sér, hina raunverulegu ástæðu til and- úðarinnar, sem sífellt dafnaði hjá henni til systur sinnar. Hún fann sér upp alls konar átyllur fyrir henni. Það, sem hún hafði óttazt með sjálfri sér, var nú að gerast fyrir augum hennar, en stolt henn- ar leyfði henni ekki að viðurkenna KJARNAR 76 Nr. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.