Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 80

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 80
„Vitleysa, Zena, vitleysa," þrum- aði hann. „Alls ekki, Zena. Þú ert ekki gömul — ekki einu sinni eins gömul og ég, og ég er þó sannar- lega ekki orðinn gamall enn þá.“ Frú Rogers leit út um gluggann og horfði á þau. „Já, lítum nú á þau. Hann er að föndra þetta við trén aðeins til málamynda, og hún hangir yfir honum til einskis gagns. Hvílík systir. Hér sit ég og hamast svo við saumana, að mig verkjar í fingurna og er alveg að sálast úr hita. Jæja, ég býst ekki við, að þau vilji láta trufla sig. En ég þarf að sækja salat út í garðinn, og þá verða Don Juan og frú Gay að leggja þessar einkasamræður sínar niður á meðan.“ Hún gekk hnarreist út í garðinn hröðum skrefum eins og ógnandi stormur. Herkjudrættir voru um munninn. í salatbeðin var sáð á mismunandi tíma, svo að þau gætu alltaf haft nýtt salat. Frú Rogers dundaði við að fylla skálina af sal- ati og reyndi um leið að nema ein- hver slitur af samtali skötuhjúanna við tréð. En hún heyrði aðeins skipanir Rogers. „Naglbítinn aft- ur,“ og stuttu seinna: „Hamarinn." Zena segir ekki orð, hugsaði hún með sér. Hún steinþagnaði, þegar ég kom út i garðinn. Þegar hún var gengin inn í húsið aftur og hafði skellt aftur hurðinni með afli stormsins, hvíslaði Rogers: „Jæja, tókstu eftir svipnum á Gústu? Hvað ætli það geti annars verið, sem hef- ur hleypt henni í þennan ham?“ Zena, sem ekki gekk að því grufl- andi, hvernig á þessu stóð, hugsaði með sjálfri sér: „Ágústína er af- brýðisöm eins og vant er," en upp- hátt sagði hún: „Það get ég ekki með nokkru móti gert mér í hugar- lund, Jessi. Hún virtist vera örg yfir einhverju. Ég býst við, að hún hafi verið að jagast við þjónustu- fólkið. Það er alltaf með einhverja þverúð, ekki sízt í slíku landi sem þessu, þar sem það hefur svo háar hugmyndir um sjálft sig, að það þykist standa jafnfætis hverjum sem er.“ Frú Rogers var önnum kafin við að semja skrá yfir þær vörur, sem hún ætlaði að kaupa á markaðnum morguninn eftir, þegar Teresína sagði: „Ég vildi að þú gerðir eitthvað i þessu, mamma. Júlía lætur Gústa dvelja hér sýknt og heilagt aðeins til þess að storka mér. Ég er viss um, að Philippe undrast það stór um, hvers vegna maður, sem ég hef þegar vísað á bug, er sífellt að koma hingað og dvelja hér. Hann var hér i gærkveldi og fyrrakvöld. Ég þoli það ekki, ég þoli það ekki “ „Drottinn sé oss næstur, Sína. Gústi er allra bezti piltur, og hann er ákaflega sárt leikinn. Ég á að vísu ekki við það, að Philippe «é KJARNAR 78 Nr. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.