Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 81

Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 81
ekki betri eiginmaður handa þér. En ef Júlía vill reyna að létta hon- um harmana eitthvað, finnst m,;r honum alls ekki vera of gott að koma hingað, eins og hann hefur gert. að undanförna. Hann er þvi sem næst heimiiismaður hérna og einn af meðhmum fjölskyldunnar." „Mér líkar alls ekki heldur, hvernig Júlía kemur fram við Phil- ippe. Ég hélt, að hún mundi hætta að elta hann nú þegar við erum trúlofuð, en hún hleypur alltaf tafarlaust til dyra til þess að taka >á móti honum, þegar hann hring- 'r, í stað þess að láta Mary fara. Og það er engu líkara en hún ætli að faðma hann að sér.“ „Svei, þér, Sína. Það er eins gott að segja þér það nú þegar, að það er eingöngu þín eigin sök, ef þú missir hann. Það kann aldrei góðri lukku að stýra að láta menn ganga alltof mikið eftir sér. Þá verða þeir alveg eins og apar og fremja alis konar apakattarlæti." Frú Rogers sneri sér aftur að vöruskránni, en leit þó út undan sér á dóttur sína til þess að sjá hver áhrif orð henn- ar hefðu. „Eg veit vel, hvernig ég á að haga mér gagnvart Philippe. Og ég skal taka duglega i lurginn á Júlíu, ef hún fer að gerast áleitin við hann.“ „Ef ég væri í þínum sporum, mundi ég reyna að flýta giftingunni eftir mætti.“ Teresína brá fyrir sig þykkjutón og sagði: „Nú, við ætlum að gifta okkur í nóvember. Skyldustörfum Philippes verður lokið hér þá, og við ætlum að fara aftur til Frakk- lands í brúðkaupsför okkar. Hann hefur líka ráðgert, að við förum til Englands í vetur." Frú Rogers þagði um stund og taldi flöskur og niðursuðudósir á skránni sinni. „Ég var alveg eins örugg og þú núna, þegar ég var ung, dóttir sæl. Ég vona, að þú þarfnist ekki aðvörunar. En ég hef þó haft nánar gætur á því, sem er að gerast í kringum mig. Júlía fer til dyra, þegar Philippe hringir, vegna þess að þú ert oftast ekkí fullklædd, og ég get ekki látið Mary vera að þveytast alltaf upp og nið- ur stigana. Og þú ert meira að segja sjaldan alklædd fyrr en hálf- tíma eftir að Philippe kemur, og einhver verður að stytta honum stundir á meðan. Það er ekki iiægt að láta hann sitja einan svo lengi eins og brúðu á stól." Teresína lyfti hökunni. „Phil- ippe ætti aðeins að gleðjast at því að fá að bíða eftir mér. Þið hafið l.vort sem er sagt mér það marg- sinnis systurnar, að það sé ekki gott að vera alltof eftirlát við karlmer.n- ina svona fyrst í stað og ég get fullvíssað þig um það, mamrna að ég kann að venja Philippe, svo að hann verði alveg eftir mínu höfði en ekki þrár og heimtufrekur eiris Nr. 1 79 KJARNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.