Kjarnar - 01.02.1948, Page 83

Kjarnar - 01.02.1948, Page 83
þú hefðir kannske gaman af því að lesa hana.“ „Sína er ekki fullklædd enn, og ég var að spjalla við Ágúst Palmer. Gerðu svo vel að koma inn til okk- ar á meðan þú bíður hennar." Philippe fannst Ágúst aðlaðandi þiltur, og honum þótti gaman að ræða við hann. Júlía virti þessa tvo menn fyrir sér. Philippe var hár, herðabreið- ur og beinvaxinn. Þótt hún væri mjög ástfangin af honum, duldust henni ekki vissir skapgerðarbrestir hjá honum. Hann bjó ekki yfir neinni ákveðinni ósk, engri djúp- stæðri löngun, átti ekkert mark í Hfinu annað en það að njóta þess auðs, sem honum hafði fallið í skaut. Ágúst var grennri og renglu- legri og fremur veiklulegur í útliti. Hann hafði lagt hart að sér, og hann átti sér ákveðið takmark í framtíðinni. Er þeir eltust, mundi f’hilippe verða feitur af hóglífi, en Gústi mundi alltaf verða magur. Philippe var harðjaxl, sem alltaf urundi herja það út, sem hann þarfnaðist, en Gústi mundi alltaf þjást af blæðandi und hugsjóna- urannsins. En hvað allt virtist öfugsnúið í þessum heimi. Gústi virtist elska Teresínu af heilum hug, miklu innilegar en Philippe mundi nokkru sinni gera, það var hún al- veg viss um. En hún unni Phil- ippe, þótt hún vissi, að Gústi væri miklu betri maður. Samræðum þeirra þriggja lauk, er Teresína kom inn. Hún var glöð og innileg í garð Philippes, eins og ekkert hefði í skorizt, og lét bera mikið á hringnum, sem Phil- ippe hafði gefið henni, og var erfðagripur frá móður hans. Það var storkun til Gústa og viðvörun til Júlíu. Frá júlí til september 1876. Philippe taldi sjálfum sér trú um það hvað eftir annað, að hann ynni unnustu sinni af heilum hug, og þegar hann leitaði að sönnunum fyrir því í huga sér, svaraði hann alltaf á sömu leið: „Hvernig getur nokkur maður annað en elskað hana? Hún er svo dásamlega fög- ur.“ Þrátt fyrir þetta lifði alltaf einhver efi í hugskoti hans. En hann svæfði þennan efa i ástarat- lotum sinum. Hann þurfti því ekki aðeins að sannfæra Teresínu um ást sína, heldur líka sjálfan sig. Síðan kvöldið, sem þau trúlof- uðust, hafði Teresína vísað allri ástleitni af hcndi Philippes á bug, eða forðazt að vera ein með hon- um nema við öruggar kringum- stæður. Hún gaf elskhuga sínum enga fullnægingu, en hélt honum Nr. 1 81 KJARNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.