Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 84

Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 84
við vonina með lauslegum atlot- um, léttum kossum og ástúðlegum augnatillitum. Milli Philippes og hestsins hans ríkti einkennilega ná- inn skilningur á því að sveigja allt- a£ út á veginn í áttina til Belmont Mansion, en Teresína lét ekki veiða sig, og öll sú ástleitni, sem Philippe kunni að beita, gat ekki brotið varnarmúr hennar. Snemma í ágúst eftir úrhellis- rigningardembu minnkaði hitinn og hélzt svo nokkra daga. Philippe vildi reyna að nota sem bezt þenn- an kærkornna svala og ætlaði að vera heilt kvöld úti með Teresínu og skoða allt sýningarsvæðið ná- kvæmlega. Dagurinn skyldi enda með kvöldverði í franska veitinga- húsinu og kaffi í tyrkneska skálan- um. Þótt hann dveldi dag hvern á sýningarsvæðinu, var starf hans svo bundið við sýningu lands hans, að honum hafði ekki gefizt tækifæri til að skoða til hlítar sýningar annaiTa landa, og Sína hafði ekki einu sinni komið inn í Fairmount-garðinn síðan hún hafði orðið vitni að fundum Philippes og fegurðardís- arinnar frá Algier, en því atviki .hafði hún reynt að láta hann gleyrna með öllu. Já, þetta var dásamlegur dagur Götarnar, sem áður höfðu verið at- aðar efju og olíubrá, voru nú orðn- ar harðar aftur og þægilegar undir fæti. Grasfletirnir voru nú aftur orðiir iðjagranir, og blómin blómstruðu í öllum regnbogans litum. Philippe steig upp í fyrsta sporvagninn, sem kom, og hélt beina leið til Kensington. Hann gekk að húsinu og hringdi, og Júlía kom til dyra eins og vant var. Eyru hennar höfðu uú vanizt hringingu hans og fótataki svo, að hún þekkti hvort tveggja þegar í stað. Andlit Júíiu var rjótt og andar- dráttur hennar snöggur. Það var meira að segja eitthvað óeðlilegt við bros hennar. Hún forðaðist að horfa í augu Philippes. „Mér þykir það leitt, Philippe, að Sína biður þig að afsaka sig í kvöld Hún er ekki vel frísk. Ekki einu sinni svo frísk, að hún treysti sér til að koma niður í stofuna." Hann hlýtux að hafa látið ein- hver vonbrigði i ljós, því að Júlia rétti höndina ósjálfrátt í áttina til hans. „Vertu ekki vonsvikinn vegna þess, Philippe Sína getur áreiðan lega komið niður í stofuna og hitt þig seinna í kvöld, það er ég viss um. Hún er dálílið lasin núna, en ég er viss um, að hún hressist eftir nokkurra stunda hvíld." En hann svaraði ákafur: „Ég veit það, en getur þú ekki komið með mér? Þú hefur engum störfum að gegna í kvöld, er það? Ég býð Teresínu út með mér aftur áður en langt líður." Júlía lagði höndina á munn sér „Nei, ég get það ekki, Philippe. Nr. 1 KJARNAR 82
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.