Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 88

Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 88
einn þeirra er ástleitnin. Hún mundi aldrei verða ánægð með að vera gift og sinna manni sínum einum. Það eru eiginmenn annarra kvenna, sem hún er alltaf á hött- unum eftir, og ég vara þig við henni, Jessi. Ef þú reynir nokkurn tímann að eiga vingott við hana, mun ég drepa ykkur bæði.“ „Húrra, þú talar eins og dóttur ítalsks aðalsmanns sæmir. Heyrðu, Gústa, hvort mundir þú heldur nota rýting eða marghleypu að vopni?" „Kemur þér ekkert við. Þér er velkomið að henda gaman að þessu. En ef þú gætir þín ekki, heimsk- inginn þinn, þá mun ég taka til minna ráða, og það eru jafnvel takmörk fyrir því, hvað systurástin getur fyrirgefið mikið.“ Þegar frú Rogers gekk eftir garð stígnum heim að húsinu, sótti allt í einu eitthvert illt hugboð að henni. Og það snerti áreiðanlega mann hennar. „Zcna er ein þarna inni hjá honum," hugsaði hún með sér, „og ég hef grun um, að hún sé eitthvað að braska núna. Ég finn það á mér." Hún herti gönguna og gekk inn um bakdyrnar inn i eldhúsið. Það, sem hún sá í stofunni, var miklu verra en hún hafði búizt við, og meðan reiðin var að brjótast fram i hug hennar, stóð hún kyrr og horfði á það, sem í fljótu bragði virtist hrein og bein ástaratlot. Maður hennar og systir sátu hlið við hlið á legubekknum. Þau sátu fast saman, og ekki varð annað séð en Jessi væri að faðma hana að sér, því að hann hafði lagt höndina á herðar hennar. Hann talaði við hana í innilegum málrómi. „Hvers vegna, Zena, hvers vegna ekki? Mig grunaði ekki, að þér þætti þetta svona miður. Þetta var aðeins andartaksóaðgætni. Ég hefði auðvitað átt að hafa hemil á mér . . .“ „Þú gerðir mig hrædda, Jessi. Tína er svo oft búin að fullvissa mig um tilfinningar . . .“ „Já, það er satt, en þetta var að- eins andartaksóaðgætni. Ég gáði ekki . . .“ „En þegar þú sagðir . . .“ Zena lagði höfuð sitt á öxl Rogers, svo að sú, sem lá á hleri, gat ekki heyrt það, sem hún sagði. En hún þóttist hafa heyrt nóg og sagði við sjálfa sig: „Zena er búin að tæla Jessa, og hann er að fara á fjörurnar við hana. Og svo heldur hún því fram, að þetta hafi komið alveg á óvart. O, jæja, ég hef víst ekki átt að koma svona snemma inn úr garð- inum. Hún skurkaði eitthvað í eld- húsinu, og skötuhjúin stukku á fætur í ofboði. „Þetta er þokkalegt háttalag. Jafnskjótt og ég sný bakinu við ykkur, hagið þið ykkur eins og KJARNAR 86 Nr. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.