Kjarnar - 01.02.1948, Page 93

Kjarnar - 01.02.1948, Page 93
varð hrikalegra og snævi þaktir fjallatindar blöstu við augum. Philippe fannst þeir minna á Alp- ana. Þetta var heimkynni Indíán- anna. Þau voru því sem næst einu farþegarnir á bátnum. Þegar þau stigu á land næst, gerði Philippe mikla uppgötvun. „Maður verður hungraður á sjó- ferðum," sagði hann. „Kannske við lítum inn i veitingahúsið hérna og aðgætum, hvaða rétti þeir hafa á borðum þar.“ Þau gengu inn í hrófatildursleg- an veitingaskála þarna á bakkan- um. Þar inni voru stólar og borð, °g skóhljóð þeirra og skarkið í stólunum kallaði veitingamanninn fram. „Áttu nokkurn matarbita handa þreyttu ferðafólki?" spurði Philippe glaðlega. Maðurinn horfði á þau stórum augum. Hvers konar enska var nú þetta, virtist hann spyrja sjálfan s%. Þetta hljóta að vera einhverj- lr útlendingar, sem hafa komið hingað til lands á hátíðina. „Við eigum steinbít, og svo get ég auðvitað steikt kjúkling, ef þið óskið," sagði hann. Philippe leit tortrygginn á Júlíu, en hún klappaði saman höndunum. >Já, við skulum borða steinbít, Philippe. Hefurðu ekki smakkað hann? Það er uppáhaldsfæða okk- ar hér i Philadelphíu. Góð stein- bítssúpa er hreinasta lostæti." Nr. 1 Steinbítur. Nafnið var ekki sér- lega aðlaðandi, en það gerði annars ekkert til, ef Júlíu þótti hann góð- ur. „Já, já, við skulum bara borða steinbít, Júlía, þótt ég viti ekki hvernig hann er." Hin langa bið virtist aðeins gera máltíðina enn gómsætari, þegar hún kom loksins. Þarna komu margir fiskar fram á borðið, steikt- ir i heilu lagi, ásamt brúnuðum kartöflum, og þau snæddu af beztu lyst. Veitingamaðurinn, sem hafði ver- ið fremur þurr á manninn fyrst í stað, var nú orðinn hinn blíðasti og svaraði öllum spurningum bros- andi og greiðlega. „Ha, stígur hér, já auðvitað er stígur hér, fjöldi stíga bæði smá- ir og stórir. En ef ég væri hér á gangi með ungri stúlku, mundi ég ganga upp að Árapollinum. Það er að vísu dálítið langt, en það marg- borgar sig." Þau gengu út í skóginn og nutu einverunnar og veðurblíðunnar. Svo settust þau á fallinn trjábol. Þau sátu lengi þögul og héldust f hendur og horfðu ofan í tært ár- vatnið, eins og þau væru að reyna að lesa þar örlög sín. Svo féllust þau þegjandi og alvarleg í faðma, og Júlía fann koss Philippes heitan og langan á vörum sínum. Þau voru alein i heimi laufgaðra eika, og einu verurnar, sem bærðu á sér í 91 KJARNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.