Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 94

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 94
návist þeirra voru þrestirnir í trján- um, sem kvökuðu glaðlega í kvöld- kyrrðinni. Þau sátu lengi og nutu ástar sinnar. Svo stóðu þau á fætur, lög- uðu klæði sín og greiddu hár sitt. Gangan niður í dalinn var ekki löng, en þau fóru hægt. Júlía fann til ofurlítillar þreytu, er þau komu niður á bryggjuna aftur og sáu þar lítinn gufubát ferðbúinn. Þau stigu um borð, og Júlía settist á lxt- inn bekk á þilfarinu. „Ó, Philippe, þetta hefur verið dásamlegur dagur. Ég mun aldrei gleyma honum. En það er eitt, sem mig langar til að vita. Hvað eigum við að segja Teresínu um þetta? Við getum ekki farið á bak við hana.“ Philippe varð alvarlegur á svip. „Ég hef gert glappaskot, Júlía, og engin orð geta bætt það. Mér er það fullkomlega ljóst nú, að þú ert eina stúlkan í heiminum, sem ég mun nokkru sinni elska, og ég held að þú elskir mig á þann hátt, sem Teresína mun aldrei verða fær um. Ég mun ekki sleppa af þér hendinni fyrr en við erum gift.“ „Ertu þá enn þá ákveðinn í því að vilja giftast mér eftir það, sem hefur gerzt í dag, Philippe. Ég hélt, að þetta mundi verða endirinn á samvistum okkar, og ég vildi njóta þeirra." „Vina mín, þú ert perla, ofiír- lítil amerísk perla. Við munum gifta okkur í kvöld, ef þess verður nokkur kostur. Ég býst við, að það sé ekki eins vafningasamt að ganga í hjónaband hér eins og í Frakk- landi/ „Er þér þetta fullkomin alvara, Philippe? Þú veizt, að pabbi er kvekari, og þeir líta á mann og konu sem hjón, er þau hafa notið ástar sinnar, þótt þau hafi ekki fengið prestvígslu. Fuglarnir sáu til okkar, og mér finnst ég vera gift þér. Við verðum víst að láta það nægja í kvöld, því að það er óger- legt að ná í nokkurn prest svona seint.“ Það leið fram yfir miðdegisverð- artíma, og eklci kom Júlía. „Jessi," sagði frú Rogers. „Mér er alveg óskiljanlegt hvað hefur getað orðið af henni Júlíu. Hún læddist eitthvað út í dag ein síns liðs, og síðan hef ég ekki séð hana.“ Herra Rogers dæsti þunglega. „Gústa, ef þú vildir nú gera svo vel að vera ekki svona óðamála, þá mundi ég skilja betur, hvað þú ert að segja." „Ó, pabbi, ég er svo óróleg vegna hennar. Hún veit vel, hvenær við erum vön að borða miðdegisverð- inn, og hún fór út alein. Það hlýt- ur eitthvað að hafa komið fyrir hana." Herra Rogers rannsakaði húsið til þess að ganga úr skugga um, að konu hans skjátlaðist ekki. Svo leið Nr. 1 KJARNAR 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.