Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 101

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 101
„Hvers vegna þá?“ „Það er af ótta, herra Holmes. Hreinni og beinni skelf- ingu.“ Hún lyfti slæðunni frá andlitinu um leið og hún sagði þetta, og við sáum, að hún var náföl í framan og augu hennar lýstu skelfingu. Eftir útliti að dæma virtist hún vera um þrítugt, en hár hennar var þó ofurlítið tek- ið að grána. Sherlock Holmes leit á hana eldsnöggt hvöss- um augum, sem virðast sjá hvert smáatriði í einni sjón- hendingu. „Þér skuluð ekki vera óttaslegin,“ sagði hann rólega, hallaði sér fram og snerti handlegg hennar. „Við mun- um bráðlega komast til botns í þessu. Þér hafið komið hingað með lestinní í morgun, sé ég er.“ „Já, en hvernig vitið þér það?“ „Já, ég sá af tilviljun annan helminginn af járnbraut- armiðanum yðar í lófanum á öðrum hanzkanum yðar. Þér hljótið að hafa lagt eldsnemma af stað og orðið að aka alllanga leið í léttivagni eftir ósléttum vegi áður en þér komuzt á járnbrautarstöðina.“ Konan starði á hann orðlaus af undrun. „O, það er enginn galdur að sjá það, frú mín góð,“ sagði hann brosandi. „Á vinstri handlegg yðar eru ofurlitlar aurslettur. Þær eru einmitt af því tagi, sem hjól létti- vagns sletta á mann, þegar maður situr vinstra megin við ekilinn.“ „Jæja, hvernig sem þér farið að því að vita það, þá er þetta alveg rétt hjá yður,“ sagði hún. „Ég lagði af stað að heiman snemma í morgun, eða klukkan tæplega sex. Ég gat ekki þolað þetta hugarstríð lengur. Ég verð brjáluð, ef þessu heldur lengur áfram. Ó, herra minn, getið þér ekki gefið mér ofurlítið vonarljós í þessu myrkri, sem umlykur Nr. 1 99 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.