Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 103

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 103
lendan þjón sinn í áköfu reiðikasti og komst nauðulega hjá dauðarefsingu. Hann sat alllengi í fangelsi, en síðan sneri hann aftur heim til Englands og var þá orðinn ön- ugur, þunglyndur og undarlegur í háttum á marga lund. Meðan Roylott læknir var í Indlandi, kvæntist hann móður minni, frú Stoner. Hún var þá ekkja eftir Stoner hershöfðingja í Bengal-hernum. Ég og Júlía systir mín vorum tvíburar og að eins tveggja ára að aldri, þegar þetta gerðist. Stuttu eftir að þau fluttust til Englands dó móðir mín. Stjúpfaðir okkar fluttist þá með okkur til Stoke Moran. Móðir mín hafði ánafnað manni sínum hinum árlegu tekjum sínum, sem námu að minnsta kosti þúsund pund- um, með því skilyrði, að nokkur hluti þessa fjár yrði greiddur til okkar systranna, þegar við giftumst. Þessir peningar entust okkur vel til allra lífsþarfa, og við lifðum áhyggjulausu og hamingjusömu lífi. En nú fór að bera á því, að nokkur breyting varð á stjúpföður okkar. Hann tók að loka sig inni í húsinu og kom sjaldan út fyrir húsdyr án þess að lenda ekki í ein- hverri þrætu við þá, sem á vegi hans urðu. Þessi þrætu- girni hefur verið ættgeng meðal karlmanna í ætt hans, °g ég býst við, að dvöl hans í Indlandi hafi aukið á þenn- an skaplöst hans. Að lokum gekk illgirni hans svo langt, að hann varð ótti allra í þorpinu, og fólk forðaði sér burt, þegar hann nálgaðist, því að hann er grófgerður, sterkur °g ruddalegur maður og hefur ekki hemil á gerðum sín- um, þegar hann reiðist. Hann á nú enga vini lengur nema þessa tatara, og hann ieyfir þeim að tjalda á þessum litla bletti okkar, sem þó er alþakinn brómberjarunnum, sem við ræktum og höf- Nr. 1 101 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.