Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 118

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 118
„Ég vissi fyrir fram, að við mundum finna op á milli herbergjanna." „Hvernig vissir þú það?“ „Jú, líttu á. Þú manst, að stúlkan sagði, að systir henn- ar hefði fundið eiminn af vindli læknisins. Þar af leið- andi hlaut að vera eitthvert op á milli herbergjanna. Og það hlaut að vera mjög lítið, því að annars hefði rann- sóknarmaðurinn frá lögreglunni tekið eftir því. Þess vegna bjóst ég við, að það væri aðeins loftrásarop." „En hvað getur þetta litla op gert af sér?“ „Ja, það er að minnst^ kosti liður í einkennilegri keðju. Loftop er gert, óvirkur bjöllustrengur hengdur upp og kona deyr voveiflega í rúmi sínu þar undir.“ „Ég get ekki gert mér grein fyrir samhengi þessara hluta.“ „Tókstu eftir nokkru kynlegu við rúmið?“ „Nei.“ „Það var neglt niður í gólfið. Stúlkan hefur ekki getað hreyft það úr stað. Það hlaut alltaf að standa á sama stað, rétt undir loftopinu og bjöllustrengnum.“ „Holmes,“ hrópaði ég. „Ég held að mig sé farið að gruna, hvað þú hefur í hyggju. Við erum í þann veginn að kom- ast að raun um hryllilegan glæp.“ „Já, sannarlega hryllilegan glæp. Þegar læknir legg- Ur sig fram um að drýgja glæp, stendur hann flestum á sporði. Því veldur þekking hans og taugastyrkur. Ég býst við, að við fáum að kynnast ýmsu ófögru áður en nóttin er liðin. Við skulum um fram allt kveikja okkur í pípu og reyna að gera okkur glaða stund áður, en við verðum að hefjast handa.“ KJARNAR 116 Nr. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.