Kjarnar - 01.02.1948, Page 123

Kjarnar - 01.02.1948, Page 123
vera mjög snjöll frá sjónarmiði reynds læknis, sem auk þess hafði margra ára starfsæfingu í Austurlöndum. Síðan setti ég blístrið í samband við þetta. Að sjálf- sögðu varð hann að finna eitthvert ráð til þess að lokka slönguna aftur til sín, áður en birti af degi. Hann hafði tamið hana í þessu augnamiði, og ef til vill notað mjólk- ina í undirskálinni í sama tilgangi. Hann tróð henni inn í loftrásaropið og lét hana skríða yfir í herbergið og niður eftir strengnum ofan í rúmið. Það gat oltið á völu, hvort hún beit eða ekki, en að því hlaut að koma fyrr eða síðar, ef þetta var endurtekið nótt eftir nótt. Er ég athugaði setuna í stólnum í herbergi læknisins, sá ég, að oft hafði verið staðið uppi á henni, eins og hann þurfti að gera til þess að koma slöngunni upp í opið. Járn- skápurinn, mjólkurskálin og hringaða hundasvipan tóku af allan vafa. Málmhljóðið, sem ungfrú Stoner heyrði, hefur sennilega stafað af því, er hann skellti skápnum aftur og lokaði kvikindið inni. Þér er hins vegar kunnugt um, hvaða aðferð ég ákvað að beita til þess að gera hann sannan að sök. Ég heyrði, þegar slangan skreið niður strenginn og réðst þá að henni og hristi og barði í streng- inn. Ég hef að líkindum komið við hana með stafnum, og það hefur vakið reiði hennar. En hún sneri við og fór aft- ur til baka, en lét reiði sína bitna á þeim, sem fyrst varð á vegi hennar, og það var eigandi hennar og húsbóndi sjálf- ur. Það má því með nokkrum sanni segja, að ég eigi nokkra hlutdeild í dauða Roylotts læknis, en ég býst ekki við, að það raski hugró minni.“ Nr. 1 121 KJARNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.