Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 35
Höllin brennur ÞEGAR Elísabet Englandsdrottning frétti að Hampton Court væri að brenna brast hún í grát. Svo mikið varð henni um fréttina enda er höllin ein mesta þjóðargersemi Englendinga. Margir kunnir menn hafa ráðið þar húsum, t.d. Hinrik VIII., sem bjó þar með fimm af sex konum sínum, og Georg H., sem bjó þar síðastur konunga um miðja 18. öld. Það er hins vegar af Elísabetu að segja, að þegar hún hafði jafnað sig á tíðindunum fór hún á vettvang til að fylgjast með slökkvistarfinu og var þá þessi mynd tekin af henni. 98CIJÍJIÍA .8 flUOAaUTMMre .GiaAJffMjjOflOM MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 3.APRÍL 1986- Bandaríkin: Neituðu Egypt- ar liðsbóninni? TILSTEFNU Frestur til að skila inn smásögum í keppnina rennur út 10. APRIL Um tilhögun samkeppninnar sagnanna skal sótt i islenskt nútímalif, en að öðai leyti hafa höfundar frjálsar hendur. er til 10. april 1986. Sögurnar skulu merktar dulnefni en rétt nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi sem er merkt með dulnefninu og sendast í pósthólf Listahátiðar númer 88, 121 Reykjavik. smásagnasamkeppninnar skipa þau Þórdís Þorvaldsdóttir, borgarbókavörður, Stefán Baldursson, leikhússtjóri, og Guðbrandur Gislason, bókmenntafræðingur. 0SSS3 verða tilkynnt við opnun listahátiðar 1986 þann 31. mai. Stefnt er að þvi að gefa út bestu sögurnar i bók og er áætlað að bókin komi út á afmæli Reykjavikurborgar 18. ágúst. Verðlaun ■eru mjög vegleg og verða vísitölutryggð en þau eru: t 2. 3 fe verðlaun 250.ooo, 100.OOO, PA 9U.000, 8 verðlaun Aðeins ein saga hlýtur hver verðlaun Smásamasamkemi ^Jistahátíðar í ^evkiavík AÐEINSVIKA Washington. AP. HÁTTSETTUR, bandarískur embættismaður sagði i gær, þriðjudag, að Bandaríkjamenn hefðu aldrei farið fram á það við Egypta, að þeir tækju þátt í sameiginlegum heraaðaraðgerð- um gegn Líbýumönnum. Embættismaðurinn, sem ekki vildi láta nafns síns getið, var með þessu að svara blaðafregnum frá Kairó, en í þeim sagði, að Banda- ríkjastjóm hefði þrisvar sinnum reynt að fá egypsku stjómina til að taka þátt í aðgerðum gegn Khadafy. Var þetta m.a. haft eftir Ibrahim Nafeb, ritstjóra Al-Ahram, en hann hefur náið samband við Mubarak, Egyptalandsforseta. Dagblaðið The Washington Tim- es sagði í gær, að það hefði heimild- ir fyrir, að á sl. átta mánuðum hefðu Egyptar þrisvar sinnum hafnað beiðni Bandaríkjastjómar um þetta efni. Skákmótið í Hollandi: Karpov efstur eft- ir átta umferðir Tilburg, Hollandi, AP. ANATOLY Karpov frá Sovétríkjunum var efstur á skákmótinu í Hollandi eftir 8. umferð mótsins með 6 vinninga, en næstur kom sovézki útlaginn Victor Korchnoi með 5 lh vinning. í þriðja til fimmta sæti vora hollenski stórmeistarinn Timman, sovéski stórmeistarinn Romanishin og Torre frá Filippseyjum með 5 vinninga hver, en síðan komu Englendingurinn Miles og Banda- rikjamaðurinn Seirawan með 4 'h vinning hvor. Urslitin í 8. umferð mótsins umbíu og Ljubojevic frá Júgóslav- urðu þau, að Karpov sigraði íu. Winants frá Belgíu, Seirawan Úrslit úr biðskákum úr fyrri tapaði fyrir Jadoul, Belgíu, Miles umferðum urðu þau, að þeir tapaði fyrir Korchnoi, en Torre Korchnoi og Karpov gerðu jafn- sigraði Hollendinginn van der tefli, Zapata sigraði van der Wiel Wiel. Jafntefli varð hjá Timman og jafntefli varð hjá Romanishin og Romanishin og Zapata, Kol- ogTorre. Bandarísk flugfélög: Hætt við afslátt í Bretlandsf er ðum New York. AP. HELSTU flugfélög í Bandaríkj- unum hafa nú hætt við sérstakar afsláttarferðir til Bretlands eins og breska stjórain hefur boðið þeim. Voru þau i fyrstu nokkuð tvístígandi og biðu hvert eftir öðru en nú hafa þau ríðið á vaðið. Flugmálayfírvöld í Bretlandi til- kynntu sl. fímmtudag, að frá og með þeim degi væru sérstök afslátt- arfargjöld í ferðum til landsins bönnuð en upp á þau var t.d. boðið há Trans World Airlines, Pan American World Airways, North- west Orinet Airlines og öðrum flug- félögum á Norður-Atlantshafsflug- leiðinni. Var þessi afsláttur yfirleitt 20-30%. Frakkar, írar, Norðmenn og Svíar höfðu áður orðið við fyrirmæl- um Breta um að afnema afsláttar- fargjöldin og ítalir einnig að mestu leyti. Bretar tóku þessa ákvörðun með tilvísan til loftferðasamninga við viðkomandi ríki og hafa ekki gefið á henni neina opinbera skýr- ingu. Listahátíð í Reykjavík Reykjavíkurborg Landsbanki íslands Seðlabanki íslands J.S.B, Opnum í Breiðholti 4. apríl TIMAR FYRIR ALLA Líkamsrækt J.S.B. opnar nýjan sal í Hraunbergi við Gerðuberg. Kerfi I. Fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. Kerfi II. Rólegir tímar fyrir eldri konur eða þær sem þurfa að fara var- lega með sig. Kerfi III. Sérstakur megrunarflokkur. KerfilV. Aerobic J.S.B. vOkkar útfærsla af þrektímum með góðum teygjum. Eldfjörugir „púl“ tímar fyrir stelpur og stráka. STURTUR - SAUNA - NÝ OG GLÆSILEG AÐSTAÐA INNRITUN HAFIN J ASSB ALLETTSKÓLIBÁRU SUÐURVERI BOLHOLTI HRAUNBERGI S 83730
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.