Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 60
 60 M MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 fclk í fréttum „Kann vel við Dalgliesh núorðið“ — segir Roy Marsden er leikur lögreglumanninn snjalla Adam Dalgliesh, hinn snjalla leynilögregluþjón Scotland Yard, kannast flestir íslenskir sjón- varpsáhorfendur við úr þáttum sem sýndir voru nú í vetur. Hann leikur breski leikarinn Roy Marsden, sem segist ekki almennilega átta sig á vinsældum þáttanna, en viðurkenn- ir að það sé e.t.v. ekki alveg að marka, þar sem hann hafí aldrei haft gaman af leynilögreglusögum. „En ég kann vel við Dalgliesh núorðið," sagði Marsden í viðtali sem við rákumst á í erlendu blaði nýlega. „Þegar ég fékk hlutverkið velti ég því lengi fyrir mér hvemig persónan ætti að vera. Ég fékk að fylgjast með lögreglumönnum Scot- land Yard í starfi um tíma og þá komst ég að því, að hinn fágaði leynilögreglumaður, sem semur ljóð er raunverulega til. Adam Dalgliesh er annars ösköp venjulegur Eng- lendingur, ekkert sérlega frumlegur eða spennandi. Hann á í vissum erfiðleikum vegna tilfinninga sinna, hann missti jú konu sína á sviplegan hátt og reynir jrfirleitt í þáttunum, án árangurs, að komast í nýtt ástar- samband. Að sumu leyti á ég auðvelt með að setja mig í hans spor, hvað einmanaleikann snertir. Eg kvænt- ist ungur sænskri stúlku, en við skildum eftir 5 ára hjónaband. Síð- an liðu mörg ár áður en ég kvænt- ist aftur. Nú er ég svo heppinn að eiga góða konu, tvo yndislega syni og hafa nóg að gera. Auk sjónvarps- þáttanna sem orðnir eru nokkuð margir og ákveðinn tími fer í að gera á hveiju ári, hef ég fyrir reglu að leika í a.m.k. einu verki á leik- sviði ár hvert. Við erum 20 sem höfum haldið hópinn um nokkurt skeið og sett upp leikrit. í þetta sinn varð „Rosmersholm" eftir norska skáldið Ibsen fyrir valinu. Roy Marsden, leikarinn sem leikur Adam Dalgliesh slakar á heima. Reyndar er það eitt sem mig langar til að framkvæma og það er að gera James Bond-kvikmynd, lausa við allan Hollywood íburðinn sem mér fínnst alveg yfirgengilegur. En það verður víst að bíða, þar sem glíman við Adam Dalgliesh verður á dagskrá í fyrirsjáanlegri framtfð." Marsden lék nýlega í „Rosmersholm** eftir Ibsen. jóndaprir dómarar? Ihita kappleikja er því oft haldið fram að dómarinn sjái engan veginn nógu vel. Þessir bresku dóm- arar ætla ekki að láta segja slíkt um sig og hafa útbúið sig vel fyrir næsta leik! Rod Steiger var að gifta sig Bandaríski leikarinn Rod Steig- er, sem nú er rúmlega sextug- ur, gekk í það heilaga fyrir skömmu og var sú „heppna" söngkonan Paula Ellis, 27 ára. Brúðkaupið fór fram í London, en þau hjónakomin hafa þekkst nokkuð lengi, búið saman í ein fimm ár. Svipmyndir frá ís- landsmótinu í brids Þeir hafa vakið athygli bræðumir frá Siglufirði fyrir góða spilamennsku, prúðmennsku og sérstæðan stíl. Sveitin varð I fjórða sæti á íslandsmótinu sem lauk á páskadag. Frá vinstri: Jón, Ásgrimur, Bogi og Anton Sigurbjömssynir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.