Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 64
Frumsýnir: Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi islensk kvikmynd sem lœtur engan ósnortinn. Eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. BLAÐAUMMÆLI: „ ... Nýr höfundur er með einu stökki kominn í fremstu röð íslenskra kvikmyndamanna og við erum strax farin að biða eftir framhaldinu". M.Á. Þjv. „ . .. Hilmar Oddson hefur gert rammíslenska mynd um rammis- lenskt fólk í rammislensku um- hverfi". ☆ **A.I. Mbl. „Þessi fyrsta kvikmynd hans, (H.O.), ergóð". „Edda Heiðrún . . . nýtur sín sérlega veláhvítatjaldinu". „... Það er ekkert fum á honum, (Þresti Leó Gunnarssyni), í þessari frumraun". * * *S.E.R. HP. SýndíA-salkl. 5,7,9og11. NEÐANJARÐARSTÖÐIN (Subway) Glæný, hörkuspennandi frönsk sakamálamynd sem vakið hefur mikla athygli og fengið frábæra dóma. Christopher Lambert (Greystoke Tarzan) hlaut hýverið Cesar-verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Mótleikari hans er Isabelle Adjani (Diva). Tónlist samdi Eric Serra og leikstjóri er Luc Besson. NOKKUR BLAÐAUMMÆLI: „Töfrandi litrík og spennandi." Daily Express. „Frábær skemmtun — aldrei dauður punktur." SundayTimes „Frumleg sakamálamynd sem kem- ur á óvart." The Guardian * * * * DV. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. HRYLLINGSNÓTT SýndíB-sal kl. 11. Hœkkaö verö Bönnuö börnum innan 16 ára. sýnir i Kjallara- leikhúsinu Vesturgötu 3 Ella 13. sýning föstud. kl. 21 00 14. syning iaugard. kl. 21.00. 15. sýning sunnud. kl. 21.00. Miöasala opin Uaglega rnilli kl. 14.00-1B.00. Fram aó sýningu laugard. og sunnud. XI. '6 00. Simi 19560. ascr jííha .8 studAWjrmm .öiOAJsiíuoaoM MORGUNBLADID.EIMSCniDÆGUR3-APKÍL 1986,:" : TÓNABÍÓ Sími31182 Evrópufrumsýning TVISVARÁÆFINNI (Twice in a Lifetime) ________.íOta* ■■b- íf Þegar Harry verður fimmtugur er ekki neitt sérstakt um að vera en hann fer þó á krána til að hitta kunningjana en ferðin á krána veröur afdrifaríkari en nokkurn gat grunað. . . Frábær snilldar vel gerð ný amerisk stórmynd sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna og hlotið hefur frábæra dóma gagnrýnenda. Fyrsta fjögurra stjörnu mynd ársins 1986. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Anna-Margret, Amy Madigan. Leikstjóri: Bud Yorkin. Tónlist: Pat Metheny. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. íslenskurtexti. Myndin er tekin í Dolby og sýnd f Starscope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. R (SILVERADO) Hörkuspennandi mynd. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. nn r dqlby stereo i Sýnd kl. S. TÓNLEIKARKL. 20.30. Tónlistarmynd ársins. Svallandi tónlist og dansar. Mynd fyrir þig. Titillag myndarinnar er flutt af David Bowie. fa* HÁSKÚUBtó HiWfimM SÍMI2 21 40 Frumsýnir UPPHAFIÐ ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstöðum TOMOGVIV 26. sýn. í kvöld kl. 20.30. Vegna fjölda áskorana veróur aukasýning fimmtud. 10. april kl. 20.30. Miðapantanir teknar daglega í síma 2 61 31 frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tímanlega. laugarasbió ---------SALUR A------- Páskamyndin 1985: Tilnefnd til 11 Óskarsverðlauna Hlaut 7 verðlaun m.a. besta myndin Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð i Afríku". Mynd i sérflokki sem enginn má missa af. Aöalhlutverk: Meryl Streep — Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal Sýnd kl. 7 í B-sal Hækkað verð. Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. Sýnd kl. 5 og 11 í C-sal ANNA KEMURUT 12. október 1964 var Annie O’Farrell 2ja ára gömul úrskurðuö þroskaheft og sett á stofn- un til lifstíöar. í 11 ár beið hún eftir þvi að einhver skynjaði það að í ósjálfbjarga likama hennar var skynsöm og heilbrigð sál. Þessi stórkostlega mynd er byggð á sannri sögu. Myndin er gerð af Film Australia. Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina Arhondis. DOLBY STEREO | Sýnd kl. 5 og 11 í B-sal og kl. 7 og 9 f C-sal. Salur2 Saíur 3 . . ÞJODLEIKHUSIÐ RÍKARÐUR ÞRIÐJI 8. sýn. föstudag kl. 20.00 MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Laugardag kl. 20.00. 4 sýningar eftir. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudaginn 6. apríl kl. 14.00. Næst síðasta sinn. STÖÐUGIR FERÐALANGAR (ballett) Frumsýning sunnudaginn kl. 20. 2. sýning fimmtudaginn kl. 20. Handhafar aðgangskorta at- hugið að þessi sýning er í áskrift. Miðasala í dag kl. 13.15-20. Sími 1 -1200. Ath. veftingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. Salurl Sýnd kl. 5,7,9og 11. ÉGFERÍFRÍIÐTIL EVRÓPU Frumsýning á spennumynd árcinc VÍKINGASVEITIN Óhemjuspennandi og kröftug glæný bandarísk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk leikin af hörkukörlunum: Chuck Norris og Lee Marvin. Enn- fremur: Georg Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. nniDOLBYSTEHEOl Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Hækkað verð. AMERÍSKI VÍGAMAÐURINN iffll Nli Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Rön>v rœnínGja ÖÓtCÍR ÆVINTÝRAMYND EFTIR SÖGU ASTRID LINDGREN SPENNANDI, DULARFULL OG HJARTNÆM SAGA Texti — Umsjón Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarna- son, Anna Þorsteins- dóttir og Guðrún Gísladóttir. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýnd kl. 4.30,7 og 9.30. VERÐ KR. 190,- ÍSLENSKA ÓPERAN LL TROVATORE Frumsýning 11. apríl. 2. sýning 12. apríl. 3. sýning 13. apríl. Hljómsveitarstjóri: Gerhard Deckert. Leikstjóri: Þórhildur Þorleif sdóttir. Leikmynd: Una Collins. Búningar: Una Collins Hulda Kristin Magnúsdóttir. Lýsing: David Walters. í aðalhlutverkum eru: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elisabet F. Eirí ksdóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Kristinn Sigmundsson, Garðar Cortes, Viðar Gunnarsson, ásamt Kór og hljómsveit fslcnsku Ópemnnar. Miðasala f rá 1. apríl kl. 15.00-19.00. sími 114 7 5. Í SLENSKA ÓPERAN Óperugestir ath.: íjölbreytt- ur matseðill framreiddur fyrir og eftir sýn. Ath.: Borðapantanir í síma 18 8 3 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.