Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.04.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1986 53 Þeir íþróttaflokkar ÍBK, sem unnið hafa til Islandsmeistaratítils á árinu fengu viðurkenningu frá félaginu. Hér er það meistaraflokkur karla i handknattleik, en þeir sigruðu 3. deildina með glæsibrag. 5 falleg snið: 1. Reiðbuxnasnið 2. Vestisgalli 3. Rúllukragagalli 4. Hettugalli 5. V-hálsmól PÓSTSENDUM Utsölustaðir: Bikarinn, Reykjavík, s. 24520 Sporthúsið, Akureyri, s. 24350 Sporthlaðan, ísafirði, s. 4123 Sportbúð Óskars, Keflavík, s. 4922 Sportval, Reykjavík, s. 26690 Torgið, Reykjavík, s. 27211 Útilíf, Reykjavík, s. 82922 Verslunin Nína, Akranesi, s. 2244 sem ég nefni vesti er flotjöfnunar- tæki og björgunarvesti og einnig er það neyðaröndunartæki. Vesti hafa bjargað mörgum mannslífum erlendis og hefðu eflaust fækkað köfunarslysum hér á landi ef þau hefðu verið notuð. Það er ætlun mín með þessum skrifum að vekja menn til um- hugsunar um þessi mál þvf þau þarfnast úrlausnar og ég vona að þeir aðilar sem ég hef fjallað um í grein þessari taki sér penna í hönd og geri grein fyrir máli sínu. Greinarhöfundur er viðurkennd- ur leiðbeinandi frá PADI (Proffess- ional Association of Diving Instruc- tors) og einnig BSAC (British Sub Aqua Club), félagi í CMAS (World Underwater Federation) og DAN (Divers Alert Network), sem sér- hæflr sig í öiyggismálum kafara. Greinarhöfundur er einnig lærður björgunarkafari og hefur starfað sem aðstoðarkennari við Fort Bovi- sand Underwater Centre, Englandi. Var einnig við nám í DDRC (Diving Disease Reserach centre) Plymouth þar sem kennd er með- ferð sjúkra í afþiýstiklefa og með- ferð annarra köfunarsjúkdóma. DDRC meðhöndlar flesta kafara á Englandi ásamt köfurum frá breska hemum. Þar starfa 4 lækn- ar, sérfræðingar í köfunarsjúk- dómum, lærði ég undir þeirra umsjá. Höfundur er kafari í Hjálparsveit akita á ísafirði. Frístundakafarar á íslandi Morgunblaðið/Einar Falur Gestum var boðið uppá þessar glæsilegu tertur sem báru merki ÍBK. ætti að beita sér fyrir því að sett yrðu lög og reglur fyrir frístunda- kafara til að starfa eftir, því það ríkir algjör lögleysa í þessum mál- um hér á landi. Til dæmis ætti fé- lagið að beita sér fyrir því að sett yrðu lög varðandi sölu á köfunar- búnaði, sem einungis heimiluðu þeim sem gætu framvísað köfunar- skírteini að kaupa köfunarbúnað og einnig ætti félagið að beita sér fyrir því að fræðslumálum frí- stundakafara yrði komið í viðunandi horf og reyndar er margt fleira sem gera þarf til að koma þessum mál- um í svipað horf og erlendis, t.d. á Norðurlöndum. Jafnvel í Færeyjum er fræðslumálum kafara betur hátt- að en hér á landi. Það er því miður mjög algengt að íslenskir frístundakafarar séu mjög illa búnir tækjum við köfun og má kenna um þekkingarleysi og verðlagi á köfunarbúnaði. Það eru t.d. sárafáir sem nota vesti því það hefur verið ríkjandi skoðun manna að það værí aukabúnaður sem óþarft væri að nota. En vesti er reyndar algjör grunnbúnaður hvort sem um snorkköfun er að ræða eða köfun með þiýstiloftskúta og ekki er það síður nauðsynlegt þegar notaður er þurrbúningur. - Það er rétt að geta þess að það eftir Kjartan J. Hauksson Lengi hefur mig langað til að fjalla um málefni íslenskra frístundakaf- ara, þar eð öll mál er að þeim lúta eru í algerum ólestri og eru frí- stundaköfurum til mikillar skamm- ar og áhugamálinu síður en svo til framdráttar. Það er með þetta mál sem önnur að við hefjumst ekki handa fyrr en eitthvert slys hefur orðið og er það meðal annars af þeirri ástæðu sem þetta er skrifað. Með frístundaköfurum á ég við alla þá sem í frístundum sínum stunda köfun, þar með talda kafara í björgunar- og hjálparsveitum. Siglingamálastofnun ríkisins, birti nýlega í Morgunblaðinu „Greinargerð um rannsókn á slysi við köfun" og brýnir það meðal annars fyrir fólki að leita sér leið- sagnar „í köfun hjá þar til hæfum mönnum" í stað þess að læra það upp á eigin spýtur sem er stór- hættulegt athæfí. En hveijir eru svo þessir hæfu menn sem fólk getur leitað til ef það hyggst fara að stunda frístundaköfun hér á landi? Hveijir eru það sem haldið hafa þau námskeið fyrir frístundakafara sem verið hafa hér á landi og hvar og hvenær hafa þeir lært að leiðbeina frístundaköfurum eða hafa þeir bara yflrleitt nokkuð lært það? Reyndar er það óstaðfestur grunur minn að svo sé. Það væri fróðlegt og ekki síður gagnlegt fyrir áhuga- menn um köfun að fá allar nánari upplýsingar varðandi það mál. I greinargerð Siglingamálastofn- unar segir að lítil áhersla hafí verið lögð á hættu ofondunar, í námi kafara og telur ástæðu til að vekja sérstaka athygli á þeim áhættu- þætti. Ég þori að fullyrða að lítil áhersla hafl verið lögð á fleiri áhættuþætti en oföndun í námi kafara, ef grunur minn reynist rétt- ur varðandi þá Ieiðbeinendur sem um er rætt. Lærður leiðbeinandi leggur áherslu á alla áhættuþætti köfunar og er oföndun þar með talin, reynd- ar er oföndun af þeim orsökum, sem grein Siglingamálastofnunar íjallar um, mjög sjaldgæf hjá frístunda- köfúrum en aftur á móti er oföndun í snorkköfun mun algengari, en ég „Það er ætlun mín með þessum skrifum að vekja menn til um- hugfsunar um þessi mál því þau þarfnast úr- lausnar.... “ ætla ekki að fjalla um ástæður þess í grein þessari. Sportkafarafélag Reykjavíkur var stofnað fyrir nokkrum ánim en síðan var nafninu breytt í Sportkaf- arafélag íslands, var hugmyndin með breytingu nafnsins sú að stofn- aðar yrðu deildir víðsvegar um landið og gera þetta áhaugamál þar með útbreiddara og skemmtilegra og félagið þannig öflugra. En hvað hefur þetta félag gert annað en að skipa nýja stjóm ár frá ári og gefa út „símaskrár" fyrir meðlimi sína ásamt því að hafa kannski staðið fyrir einhveijum vafasömum nám- skeiðum í köfun, eða em kannski einhver „námskeið" á döfínni? Gaman væri að vita hvort stofnaðar hafa verið einhveijar deildir út_ á landi innan Sportkafarafélags ís- lands. Það er einmitt þetta félag sem Keflavík. 18. MARS siðastliðinn varð ÍBK, íþróttabandalag Keflavfkur, 30 ára. Ætlar félagið að standa fyrir margskonar keppnum og hátíðahöldum á árinu i tilefni afmælisins. Á skírdag var haldin fjölmenn afmælisveisla i íþrótta- húsinu i Keflavik þar sem allir voru velkomnir og sýndar voru myndir, bikarar og aðrir minja- gripir úr sögu félagsins. Fjölmenni var í afínælishófínu. margt að skoða, flölmargir og fal- legir verðlaunagripir, ljósmyndir frá fjöldamörgum aðilum og úr- klippur úr dagblöðum. Boðið var uppá tertur og drykki til að skola þeim niður. í máli Kjartans Marin- óssonar, formanns ÍBK, kom fram að í tilefni afmælisársins verða haldin mörg íþróttamót á árinu í hinum ýmsu íþróttagreinum. Mörg ávörp voru haldin, bæði af forráða- mönnum Keflavíkur og forráða- mönnum íþróttasambands íslands, þeir íþróttaflokkar sem hafa unnið til íslandsmeistaratitils á árinu fengu sérstaka viðurkenningu en það voru meistaraflokkur karla í handknattleik sem sigraði 3. deild- ina, 3. flokkur karla í körfuknattleik sem varð íslandsmeistari fimmta árið í röð og 6. flokkur stúlkna, fslandsmeistarar í innanhússknatt- spymu. -Efi bourbon by HENSON * Iþróttabandalag’ Keflavíkur 30 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.